Handbolti

Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Topp fimm listinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Þar valdi Ágúst Jóhannsson þakmenni bak við tjöldin í íslenskum handbolta.

Samkvæmt skilgreiningu Ágústs er þakmenni annað orð við toppmann.

Ágúst fór yfir þakmennin fimm á bak við tjöldin og sagði skemmtilegar sögur af þeim.

Topp fimm lista vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.