Handbolti

Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Topp fimm listinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.Þar valdi Ágúst Jóhannsson þakmenni bak við tjöldin í íslenskum handbolta.Samkvæmt skilgreiningu Ágústs er þakmenni annað orð við toppmann.Ágúst fór yfir þakmennin fimm á bak við tjöldin og sagði skemmtilegar sögur af þeim.Topp fimm lista vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.