Handbolti

Sportpakkinn: Valur á flugi

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Anton Rúnarsson skoraði ellefu mörk fyrir Val gegn FH.
Anton Rúnarsson skoraði ellefu mörk fyrir Val gegn FH. vísir/vilhelm

Valur vann sinn sjöunda sigur í röð þegar liðið lagði FH að velli, 29-28, í Olís-deild karla í gær.

Valsmenn byrjuðu tímabilið illa og voru um tíma í hópi neðstu liða.

Þeir hafa hins vegar tekið við sér og eru komnir upp í 3. sæti deildarinnar.

Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfyssinga í síðasta leik sínum fyrir jólafrí.

Frétt Guðjóns Guðmundssonar um leikinn má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Sportpakkinn: Valsmenn óstöðvandi

 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.