Handbolti

Sportpakkinn: Valur á flugi

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Anton Rúnarsson skoraði ellefu mörk fyrir Val gegn FH.
Anton Rúnarsson skoraði ellefu mörk fyrir Val gegn FH. vísir/vilhelm

Valur vann sinn sjöunda sigur í röð þegar liðið lagði FH að velli, 29-28, í Olís-deild karla í gær.Valsmenn byrjuðu tímabilið illa og voru um tíma í hópi neðstu liða.Þeir hafa hins vegar tekið við sér og eru komnir upp í 3. sæti deildarinnar.Valsmenn mæta Íslandsmeisturum Selfyssinga í síðasta leik sínum fyrir jólafrí.Frétt Guðjóns Guðmundssonar um leikinn má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Sportpakkinn: Valsmenn óstöðvandi

 

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló

Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.