Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 21:53 Agnar Smári að skora eitt af mörkum sínum í leiknum í kvöld „Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
„Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30
FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30