Handbolti

Seinni bylgjan: Ó­mögu­legt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leik­manni

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sigurður stjakar við leikmanni sínum sem liggur eftir.
Sigurður stjakar við leikmanni sínum sem liggur eftir. vísir/skjáskot
Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn.

Í lok hvers þáttar er farið í þennan skemmtilega lið þar sem farið er yfir hlægileg eða vandræðaleg atvik úr síðustu umferð.

Þessa vikuna var margt hlægilegt. Áfram heldur leikmönnum skelfilega að hitta markið og Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, stjakaði við eigin leikmanni.

Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.

Klippa: Seinni bylgjan: Hvað ertu að gera maður?Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.