Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 12:30 Grýtt í rútuna. vísir/getty Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“ Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira