Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 12:30 Grýtt í rútuna. vísir/getty Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“ Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira