Þróar samflug flugvéla byggt á oddaflugi fugla Kristján Már Unnarsson skrifar 18. nóvember 2019 11:26 Airbus stefnir að því að hefja flugprófanir á næsta ári með samflugi tveggja A350 breiðþota. Teikning/Airbus. Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Kanna á hvort það sé fýsilegt að láta tvær farþegaþotur fljúga í samflugi á löngum flugleiðum. Með samflugi er hugmyndin að nýta orku sem tapast vegna loftmótsstöðu og vængendahvirfla. Flugvélin sem flygi á eftir myndi nýta sér kjölfar fyrri vélarinnar og njóta þannig aukins lyftikrafts, rétt eins og fuglar gera í náttúrunni. Airbus áætlar að með þessu sé unnt að draga úr eldsneytisnotkun um 5-10 prósent í hverri ferð.Sýnt hefur verið fram á að með oddaflugi spara fuglar 14 prósent orku.Teikning/Airbus.Evrópski flugvélaframleiðandinn vinnur að því að þróa búnað sem hjálpar flugmönnum að tryggja öruggan aðskilnað þannig að báðar vélarnar haldi sömu fjarlægð og stöðugri hæð. Verkefnið er unnið í samstarfi við flugfélög og flugumferðarstjórnir. Stefnir Airbus að því að hefja flugprófanir á næsta ári á tveimur A350 breiðþotum. Franskir vísindamenn sýndu fram á það með rannsókn á flugi pelikana árið 2001 að með oddaflugi eyði fuglar 14 prósentum minni orku en ella. Samflug flugvéla er raunar vel þekkt, áður fyrr úr sprengjuárásum í síðari heimsstyrjöld en í seinni tíð einkum tengt flugsýningum. Hérlendis minnast margir samflugs tveggja þrista yfir Reykjavík og Vesturlandi sumarið 2017, sem sjá má hér: Airbus Fréttir af flugi Umhverfismál Tengdar fréttir Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56 Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Nova kveður Lágmúlann Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Kanna á hvort það sé fýsilegt að láta tvær farþegaþotur fljúga í samflugi á löngum flugleiðum. Með samflugi er hugmyndin að nýta orku sem tapast vegna loftmótsstöðu og vængendahvirfla. Flugvélin sem flygi á eftir myndi nýta sér kjölfar fyrri vélarinnar og njóta þannig aukins lyftikrafts, rétt eins og fuglar gera í náttúrunni. Airbus áætlar að með þessu sé unnt að draga úr eldsneytisnotkun um 5-10 prósent í hverri ferð.Sýnt hefur verið fram á að með oddaflugi spara fuglar 14 prósent orku.Teikning/Airbus.Evrópski flugvélaframleiðandinn vinnur að því að þróa búnað sem hjálpar flugmönnum að tryggja öruggan aðskilnað þannig að báðar vélarnar haldi sömu fjarlægð og stöðugri hæð. Verkefnið er unnið í samstarfi við flugfélög og flugumferðarstjórnir. Stefnir Airbus að því að hefja flugprófanir á næsta ári á tveimur A350 breiðþotum. Franskir vísindamenn sýndu fram á það með rannsókn á flugi pelikana árið 2001 að með oddaflugi eyði fuglar 14 prósentum minni orku en ella. Samflug flugvéla er raunar vel þekkt, áður fyrr úr sprengjuárásum í síðari heimsstyrjöld en í seinni tíð einkum tengt flugsýningum. Hérlendis minnast margir samflugs tveggja þrista yfir Reykjavík og Vesturlandi sumarið 2017, sem sjá má hér:
Airbus Fréttir af flugi Umhverfismál Tengdar fréttir Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15 Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56 Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Nova kveður Lágmúlann Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Flugáhugamenn elska meira að segja hljóðið í þristunum Samflugið var alveg geggjað og einstakur viðburður, segir formaður Þristavinafélagsins, um stefnumót Páls Sveinssonar og Breitling-þristsins. 30. ágúst 2017 14:15
Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. 28. ágúst 2017 21:56