Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Kjartan Kjartansson skrifar 27. nóvember 2025 09:02 Alfreð Tulinius er stjórnarformaður Vélfags. Hér sést hann ásamt starfsmönnum Vélfags á fundi með Viðreisn í haust. Vélfag Starfsmenn Vélfags á Akureyri hafa verið boðaðir til starfsmannafundar klukkan tíu. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir að þar verði farið yfir framhaldið. Starfsemi Vélfags hefur legið niðri vegna þvingunaraðgerða sem það sætir vegna tengsla við rússneskt fyrirtæki. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfum Vélfags og meirihlutaeiganda þess um endurskoðun þvingunaraðgerða sem það hefur sætt frá því í sumar. Starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð eftir að utanríkisráðuneytið synjaði beiðni þess um áframhaldandi undanþágu frá aðgerðunum fyrr í þessum mánuði. Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Vélfags, staðfesti við Vísi að starfsmannafundur yrði haldinn nú í morgun og að þar ætti að ræða framhald starfseminnar. Hluthafafundur hefði verið haldinn til þess að fara yfir það. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins hefur engin beiðni borist frá Vélfagi um breytingar á starfseminni. Alfreð segir Vélfag hafa reynt að vera í samráði við ráðuneytið undanfarna mánuði en það hafi ekki verið gagnkvæmt. Arion banki frysti fjármuni Vélfags í júlí vegna tengsla meirihlutaeiganda fyrirtækisins við rússneskt útgerðarfélag sem er á þvingunarlista Evrópusambandsins vegna tilrauna rússneskra stjórnvalda til þess að grafa undan stöðugleika í Evrópu. Fyrirtækið fékk tímabundna undanþágu frá þvingunaraðgerðunum en utanríkisráðuneytið hafnaði beiðni um að framlengja þær fyrr í þessum mánuði. Í kjölfarið var starfsemi Vélfags stöðvuð. Viðskiptaþvinganir gegn Vélfagi Evrópusambandið Akureyri Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03 Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33 Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfum Vélfags og meirihlutaeiganda þess um endurskoðun þvingunaraðgerða sem það hefur sætt frá því í sumar. Starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð eftir að utanríkisráðuneytið synjaði beiðni þess um áframhaldandi undanþágu frá aðgerðunum fyrr í þessum mánuði. Alfreð Tulinius, stjórnarformaður Vélfags, staðfesti við Vísi að starfsmannafundur yrði haldinn nú í morgun og að þar ætti að ræða framhald starfseminnar. Hluthafafundur hefði verið haldinn til þess að fara yfir það. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins hefur engin beiðni borist frá Vélfagi um breytingar á starfseminni. Alfreð segir Vélfag hafa reynt að vera í samráði við ráðuneytið undanfarna mánuði en það hafi ekki verið gagnkvæmt. Arion banki frysti fjármuni Vélfags í júlí vegna tengsla meirihlutaeiganda fyrirtækisins við rússneskt útgerðarfélag sem er á þvingunarlista Evrópusambandsins vegna tilrauna rússneskra stjórnvalda til þess að grafa undan stöðugleika í Evrópu. Fyrirtækið fékk tímabundna undanþágu frá þvingunaraðgerðunum en utanríkisráðuneytið hafnaði beiðni um að framlengja þær fyrr í þessum mánuði. Í kjölfarið var starfsemi Vélfags stöðvuð.
Viðskiptaþvinganir gegn Vélfagi Evrópusambandið Akureyri Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03 Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33 Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Peningaskápurinn ... Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Sjá meira
Vélfag áfrýjar dómnum Vélfag ehf. mun áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í morgun þar sem íslenska ríkið var sýknað af kröfum félagsins. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem talið er hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 19:03
Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði íslenska ríkið af kröfum Vélfags og meirihluta eiganda þess í morgun. Félagið hefur sætt þvingunaraðgerðum vegna tengsla eiganda þess við rússneskt félag sem er talið hluti af skuggaflota Rússa frá því í sumar. 25. nóvember 2025 09:33
Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Erlendur eigandi Vélfags er talinn hafa tengsl við rússnesku leyniþjónustuna FSB auk þess að tengjast fyrri eiganda fyrirtækisins sem er á þvingunarlista gegn Rússlandi. Þetta kemur fram í rökum utanríkisráðuneytisins fyrir því að synja Vélfagi um framlengingu á undanþágu frá þvingunaraðgerðunum. 21. nóvember 2025 16:13