Sportpakkinn: Keflvíkingar með sex sigra í röð og fjögurra stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 17:00 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Daníel Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leik Þórsara og Keflvíkinga í gærkvöldi en heimamenn stríddu toppliðinu framan af leik. Keflavík náði í gærkvöldi fjögurra stiga forystu í Dómínósdeild karla í körfubolta með sigri á Þór Akureyri 95-80 á Akureyri. Leikurinn var jafn framan af, Þór náði sex stiga forystu í fyrsta leikhluta 16-10 og var tveimur stigum yfir að honum loknum og náði fjögurra stiga forystu en Keflavík skoraði þá 14 stig í röð og náði 10 stiga forystu um miðjan annan leikhlutann. Mestur varð munurinn 19 stig. Khalil Ullah Ahmad var stigahæstur í Keflavíkurliðinu, skoraði 30 stig en hinn öflugi Dominykas Mikla tók 15 fráköst og skoraði 23 stig. Þór lék án Bandaríkjamannsins Terrance Motley sem gengur til liðs við félagið í stað Jamal Palmer sem þótti ekki standa undir væntingum. Þá var Mantas Virbalas ekki með, hann var í leikbanni. Tveir Bandaríkjamenn hafa þegar fengið reisupassann hjá Þór, Zeek Woodley var látinn taka pokann sinn áður en keppni í Dómínósdeildinni byrjaði. Hansel Giovanny Atencia Suarez var stigahæstur Þórsara, skoraði 30 stig og fiskaði 8 villur á Keflavíkurliðið. Þór er eina liðið sem ekki hefur sigrað í vetur en Keflavík hefur unnið alla 6 leikina og er fjórum stigum á undan KR, Haukum og Stjörnunni. KR fær Tindastól í heimsókn í DHL-höllina klukkan 20,15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnar þar sem er líka það þjálfararnir tveir, Hjalti Vilhjálmsson og Lárus Jónsson. sögðu eftir leikinn.Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar með fullt hús stiga Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leik Þórsara og Keflvíkinga í gærkvöldi en heimamenn stríddu toppliðinu framan af leik. Keflavík náði í gærkvöldi fjögurra stiga forystu í Dómínósdeild karla í körfubolta með sigri á Þór Akureyri 95-80 á Akureyri. Leikurinn var jafn framan af, Þór náði sex stiga forystu í fyrsta leikhluta 16-10 og var tveimur stigum yfir að honum loknum og náði fjögurra stiga forystu en Keflavík skoraði þá 14 stig í röð og náði 10 stiga forystu um miðjan annan leikhlutann. Mestur varð munurinn 19 stig. Khalil Ullah Ahmad var stigahæstur í Keflavíkurliðinu, skoraði 30 stig en hinn öflugi Dominykas Mikla tók 15 fráköst og skoraði 23 stig. Þór lék án Bandaríkjamannsins Terrance Motley sem gengur til liðs við félagið í stað Jamal Palmer sem þótti ekki standa undir væntingum. Þá var Mantas Virbalas ekki með, hann var í leikbanni. Tveir Bandaríkjamenn hafa þegar fengið reisupassann hjá Þór, Zeek Woodley var látinn taka pokann sinn áður en keppni í Dómínósdeildinni byrjaði. Hansel Giovanny Atencia Suarez var stigahæstur Þórsara, skoraði 30 stig og fiskaði 8 villur á Keflavíkurliðið. Þór er eina liðið sem ekki hefur sigrað í vetur en Keflavík hefur unnið alla 6 leikina og er fjórum stigum á undan KR, Haukum og Stjörnunni. KR fær Tindastól í heimsókn í DHL-höllina klukkan 20,15 en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnar þar sem er líka það þjálfararnir tveir, Hjalti Vilhjálmsson og Lárus Jónsson. sögðu eftir leikinn.Klippa: Sportpakkinn: Keflvíkingar með fullt hús stiga
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira