Mig langaði til að deyja Anna Claessen skrifar 10. október 2019 11:19 Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun Ein stærð passar ekki fyrir öll Sigrún Birgisdóttir ,Þóra Leósdóttir Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Ein stærð passar ekki fyrir öll Sigrún Birgisdóttir ,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Ömmur án landamæra Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Mig langaði að deyja! Mig langaði ekki að drepa mig en mig langaði til að deyja Ég var í kulnun. Ég missti minnið og alla orku. Ég hafði ekki löngun til að gera neitt. Ég hef fengið þunglyndiskast en aldrei svona slæmt áður. Ég gat ekki hætt að gráta. Ég sá ekki tilganginn. Ég fann ekki fyrir væntumþykju. Ég reyndi og reyndi en ekkert gekk. Það var allt svo erfitt! Ég var með heimili, starf, fjölskyldu og vini en ég var dauðþreytt á líkama og sál. Ég fór til sálfræðings sem benti mér á að leita til heimilislæknis, fékk lyf og beiðni a Virk og fékk þar greiningu að það þurfti að senda mig á hvíta bandið. 12 mánaða bið. Þau útskrifuðu mig samt. Engin ráð, enginn bæklingur með lausnum, ekkert! Það á aldrei að senda fólk tómhent heim!!!!! Ég er þrautseig svo ég leitaði ráða. Ég fór í Geðhjálp, Stígamót, Hlutverkasetur, o.s.frv. Þá fann ég Hugarafl. Hugarafl bjargaði lífi mínu Enginn biðtími, ekki leyfi eða tilvísun til að komast inn. Ég fékk lánaða von. Ég fékk að vera mannvera, finna til og það var í lagi. Við getum náð bata. Við erum ekki á þessum stað að eilífu. Kulnun var þess vegna það besta sem kom fyrir mig. Ég fann lausnir. Ég fann fólk eins og mig. Ég fékk vonina og trúna, ást og umhyggju. Ég fékk orku. Í kulnun var ég bara með x mikla orku og ég þurfti að líta á líf mitt og sjá hvað gaf og tók frá mér orku og fór loksins að lifa lífinu út frá mér og búa mér til mitt draumalíf. Í dag er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Við fögnum í Salnum kl. 17:00 í dag með fyrirlestrum og skemmtiatriðum. Ég vil þakka öllum þeim sem vinna við geðheilbrigðismál og sérstaklega öll samtökin sem eru að bjarga mannslífum með að vera til. Þau skipta höfuðmáli! Ef þér líður illa, mundu Þú ert ekki einn / Þú ert ekki ein Þú ert elskaður / Þú ert elskuð Það koma betri tímar!
Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun