Íslenski boltinn

Ágúst Gylfason: „Fyrsta skrefið er að festa Gróttu í úrvalsdeild“

„Við erum staðráðnir í því að mæta hér og bæta umgjörðina í félaginu og vinna með ungum og efnilegum strákum, sem eru uppaldir,“ sagði Ágúst Gylfason er hann skrifaði undir þriggja ára samning við Gróttu í dag. 

Grótta leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð og var Ágúst spurður út í komandi verkefni. 

Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Ágúst í dag og sjá má innslagið sem sýnt var í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld hér að ofan.


Tengdar fréttir

Ágúst tekinn við Gróttu

Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Ágúst ráðinn þjálfari Gróttu í dag

Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.