Hvert er okkar hlutverk? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar 16. júlí 2019 14:30 Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Mannasættir Teitur Atlason Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þátttaka í bandalögum styrkir fullveldið Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar Skoðun Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna Katrín Ólína Pétursdóttir skrifar Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Er netsala áfengis lögleg? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Hafnarfjörður er ekki biðstofa Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Fáar vísbendingar um miklar breytingar í Venesúela Gunnlaugur Snær Ólafsson skrifar Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Er ekki kominn tími til að jarða megrunar- og útlitsmenningu? Nanna Kaaber skrifar Skoðun Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Sjá meira
Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets.
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsmál og framtíð íslenskrar ferðaþjónustu Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt skrifar
Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar
Skoðun Félagslegur stuðningur í fangelsi er ekki munaður heldur nauðsyn Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar
Skoðun Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Jóhann Ingi Óskarsson skrifar