Hvert er okkar hlutverk? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar 16. júlí 2019 14:30 Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Ein stærð passar ekki fyrir öll Sigrún Birgisdóttir ,Þóra Leósdóttir Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks Skoðun Ömmur án landamæra Signý Jóhannesdóttir Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu? Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Ein stærð passar ekki fyrir öll Sigrún Birgisdóttir ,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Ömmur án landamæra Signý Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst svo…hvað? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hræðilegar aðstæður geta breytt manni til hins betra! Kristján Hafþórsson skrifar Skoðun Hinsegin ungmenni í Hafnarfirði mæta afgangi Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Framtíð Framsóknar byrjar í grasrótinni Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stöndum saman um félagshyggju og frið Hópur félagshyggjufólks skrifar Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets.
Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun
Skoðun Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Velkomin í nýja heimsmynd Trumps Helen Ólafsdóttir Skoðun