Hvert er okkar hlutverk? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar 16. júlí 2019 14:30 Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni. Við hjá Landsneti leggjum mikla áherslu á frumkvæði í upplýsingagjöf og að allir séu vel upplýstir um starfsemi okkar sem og markaðarins í heild. Fyrir okkur skiptir máli að upplýsingagjöfin sé heiðarlega og hreinskilin og til þess fallin að auka traust allra sem eiga í samskiptum við okkur.Upplýsingar sem varða almannahag Skýrslan um afl- og orkujöfnuð sem kom út á dögunum er hluti af upplýsingagjöf okkar þar sem við leggjum fram staðreyndir inn í umræðuna. Við höfum í yfir áratug árlega gefið út skýrslu um afl- og orkujöfnuð á landinu, skýrslu þar sem líkur á aflskorti eru metnar. Í nýju skýrslunni bendum við á þá staðreynd að raforkunotkun eykst hraðar en uppbygging virkjana sem leiðir til þess að líkur á orkuskorti fari vaxandi. Með því erum við ekki að taka afstöðu til einstakra notenda. Það er ekki okkar hlutverk að hafa skoðun á einstaka viðskiptavinum, notkun eða virkjunum heldur að tryggja örugga afhendingu á orku. Í þessu sambandi þarf að hafa í huga að ákvarðanir í orkumálum og uppbyggingu orkumannvirkja hafa áhrif til langs tíma. Ákvörðun í dag í þessum efnum er iðulega viðbragð við stöðu sem kann að koma upp eftir einhver ár. Þessar ákvarðanir þarf að taka með upplýstum hætti og það er það sem við erum að benda á með skýrslunni.Ný orkustefna Hlutverk Landsnets er að stuðla að því að allir, jafnt einstaklingar sem fyrirtæki, hafi á hverjum tíma aðgang að rafmagni í því magni og þeim gæðum sem þörf er á. Ef útreikningar sýna að líkur eru á aflskorti verður Landsnet að upplýsa um það. Með hvaða hætti er brugðist við er svo önnur umræða. Fjölmargar leiðir eru mögulegar t.d. með því að nýta núverandi orkumannvirki betur, auka framleiðslu, spara orku eða forgangsraða í kerfinu. Hvaða leið verður farin er ákvörðun annara en Landsnets. Ný orkustefna sem nú er unnið að mun vonandi varða leiðina.Höfundur er upplýsingafulltrúi Landsnets.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun