Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 08:00 Leonard með verðlaunin sem hann fékk fyrir að vera besti leikmaður úrslitaeinvígisins. vísir/getty Kawhi Leonard, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Toronto Raptors, var valinn besti leikmaður (MVP) úrslitaeinvígisins sem lauk í gær. Toronto vann þá Golden State Warriors, 110-114, á útivelli og tryggði sér titilinn. Þetta er í annað sinn sem Leonard fær þessa viðurkenningu en hann var valinn besti leikmaður úrslitanna þegar San Antonio Spurs varð meistari 2014. Leonard komst þar með í ansi góðan hóp með Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James. Þeir eru þeir einu í sögu NBA sem hafa verið valdir bestu leikmenn úrslita með tveimur liðum. Abdul-Jabbar, sem gekk þá enn undir nafninu Lew Alcindor, var valinn bestur í úrslitunum þegar Milwaukee Bucks varð meistari 1971. Hann endurtók leikinn með Los Angeles Lakers 1985. James var valinn bestur í úrslitunum þegar Miami Heat varð meistari 2012 og 2013. Hann var svo valinn bestur í úrslitunum þegar Cleveland Cavaliers varð meistari í fyrsta og eina sinn 2016. James er einn fjögurra leikmanna sem hafa þrisvar sinnum verið valdir bestir í úrslitum NBA. Hinir eru Magic Johnson, Shaquille O'Neal og Tim Duncan. Michael Jordan á metið en hann var sex sinnum valinn besti leikmaður úrslitanna. NBA Tengdar fréttir Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30 Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Kawhi Leonard, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Toronto Raptors, var valinn besti leikmaður (MVP) úrslitaeinvígisins sem lauk í gær. Toronto vann þá Golden State Warriors, 110-114, á útivelli og tryggði sér titilinn. Þetta er í annað sinn sem Leonard fær þessa viðurkenningu en hann var valinn besti leikmaður úrslitanna þegar San Antonio Spurs varð meistari 2014. Leonard komst þar með í ansi góðan hóp með Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James. Þeir eru þeir einu í sögu NBA sem hafa verið valdir bestu leikmenn úrslita með tveimur liðum. Abdul-Jabbar, sem gekk þá enn undir nafninu Lew Alcindor, var valinn bestur í úrslitunum þegar Milwaukee Bucks varð meistari 1971. Hann endurtók leikinn með Los Angeles Lakers 1985. James var valinn bestur í úrslitunum þegar Miami Heat varð meistari 2012 og 2013. Hann var svo valinn bestur í úrslitunum þegar Cleveland Cavaliers varð meistari í fyrsta og eina sinn 2016. James er einn fjögurra leikmanna sem hafa þrisvar sinnum verið valdir bestir í úrslitum NBA. Hinir eru Magic Johnson, Shaquille O'Neal og Tim Duncan. Michael Jordan á metið en hann var sex sinnum valinn besti leikmaður úrslitanna.
NBA Tengdar fréttir Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30 Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30