Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2019 08:00 Leonard með verðlaunin sem hann fékk fyrir að vera besti leikmaður úrslitaeinvígisins. vísir/getty Kawhi Leonard, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Toronto Raptors, var valinn besti leikmaður (MVP) úrslitaeinvígisins sem lauk í gær. Toronto vann þá Golden State Warriors, 110-114, á útivelli og tryggði sér titilinn. Þetta er í annað sinn sem Leonard fær þessa viðurkenningu en hann var valinn besti leikmaður úrslitanna þegar San Antonio Spurs varð meistari 2014. Leonard komst þar með í ansi góðan hóp með Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James. Þeir eru þeir einu í sögu NBA sem hafa verið valdir bestu leikmenn úrslita með tveimur liðum. Abdul-Jabbar, sem gekk þá enn undir nafninu Lew Alcindor, var valinn bestur í úrslitunum þegar Milwaukee Bucks varð meistari 1971. Hann endurtók leikinn með Los Angeles Lakers 1985. James var valinn bestur í úrslitunum þegar Miami Heat varð meistari 2012 og 2013. Hann var svo valinn bestur í úrslitunum þegar Cleveland Cavaliers varð meistari í fyrsta og eina sinn 2016. James er einn fjögurra leikmanna sem hafa þrisvar sinnum verið valdir bestir í úrslitum NBA. Hinir eru Magic Johnson, Shaquille O'Neal og Tim Duncan. Michael Jordan á metið en hann var sex sinnum valinn besti leikmaður úrslitanna. NBA Tengdar fréttir Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30 Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Kawhi Leonard, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Toronto Raptors, var valinn besti leikmaður (MVP) úrslitaeinvígisins sem lauk í gær. Toronto vann þá Golden State Warriors, 110-114, á útivelli og tryggði sér titilinn. Þetta er í annað sinn sem Leonard fær þessa viðurkenningu en hann var valinn besti leikmaður úrslitanna þegar San Antonio Spurs varð meistari 2014. Leonard komst þar með í ansi góðan hóp með Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James. Þeir eru þeir einu í sögu NBA sem hafa verið valdir bestu leikmenn úrslita með tveimur liðum. Abdul-Jabbar, sem gekk þá enn undir nafninu Lew Alcindor, var valinn bestur í úrslitunum þegar Milwaukee Bucks varð meistari 1971. Hann endurtók leikinn með Los Angeles Lakers 1985. James var valinn bestur í úrslitunum þegar Miami Heat varð meistari 2012 og 2013. Hann var svo valinn bestur í úrslitunum þegar Cleveland Cavaliers varð meistari í fyrsta og eina sinn 2016. James er einn fjögurra leikmanna sem hafa þrisvar sinnum verið valdir bestir í úrslitum NBA. Hinir eru Magic Johnson, Shaquille O'Neal og Tim Duncan. Michael Jordan á metið en hann var sex sinnum valinn besti leikmaður úrslitanna.
NBA Tengdar fréttir Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30 Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30 Toronto NBA-meistari í fyrsta sinn NBA-tímabilinu er lokið. 14. júní 2019 07:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. 14. júní 2019 20:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. 14. júní 2019 09:30