Leikjavísir

GameTíví spilar Blood & Truth

Atli Ísleifsson skrifar
Óli Jóels og Tryggvi - alltaf hressir!
Óli Jóels og Tryggvi - alltaf hressir!
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví prufukeyrðu nýverið PlayStation VR-leikinn Blood & Truth og voru bara nokkuð sáttir. Þeir félagar gengu meira að segja svo langt að segja leikinn einn besta VR leik allra tíma.Í myndbandinu má sjá hvernig Óli Jóels kallaði fram illmennið í sér og skellti sér á vettvang, beint í undirheima Lundúna.Sjá má myndbandið að neðan.

 Tengd skjöl


Tengdar fréttir

GameTíví spilar Days Gone

Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.