Leikjavísir

GameTíví spilar Dangerous Driving

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli Jóels og Tryggvi.
Óli Jóels og Tryggvi.

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví er augljóslega stórhættulegir í umferðinni. Það kom í ljós þegar þeir spiluðu Dangerous Driving, sem er bílaleikur frá sömu aðilum og gerðu Burnout leikina. Í raun er um tvo leiki að ræða þar sem hinn leikurinn heitir Danger Zone 2.

Báðir leikirnir eru svokallaðir arcade leikir og munu seint teljast raunverulegir. Þeir ganga út á það að keyra hratt um og klessa aðra.

Afrek þeirra félaga má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.