„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2019 23:30 Lonzo Ball hefur átt erfitt uppdráttar hjá Lakers vegna meiðsla vísir/getty LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. Í gærkvöld bárust fréttir af því að Lakers og Pelicans hefðu náð samkomulagi um skipti Anthony Davis til Los Angeles. Í skiptum fyrir hann fær Pelicans Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart og þrjá valrétti í fyrstu umferð nýliðavalsins. „Ég get fullvissað ykkur um það að þetta verður það versta sem Lakers hefur nokkur tíman gert og þeir munu aldrei vinna meistaratitilinn aftur,“ sagði LaVar við ESPN. „Þeir munu sjá eftir þessu en ég mun skemmta mér yfir þessu. Ég sagði ykkur að þeir væru að hrapa en nú hefur Lakers brotlent algjörlega. Sem betur fer komst sonur minn af skipinu áður en það sprakk.“ LaVar Ball er duglegur við að koma sér í sviðsljósið en synir hans þrír þykja allir á meðal efnilegri körfuboltamanna Bandaríkjanna. Lonzo hefur þó ekki náð að standa undir væntingum það sem af er ferli hans í NBA deildinni þar sem hann hefur glímt mikið við meiðsli síðustu tvö árin. NBA Tengdar fréttir Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06 ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. Í gærkvöld bárust fréttir af því að Lakers og Pelicans hefðu náð samkomulagi um skipti Anthony Davis til Los Angeles. Í skiptum fyrir hann fær Pelicans Lonzo Ball, Brandon Ingram, Josh Hart og þrjá valrétti í fyrstu umferð nýliðavalsins. „Ég get fullvissað ykkur um það að þetta verður það versta sem Lakers hefur nokkur tíman gert og þeir munu aldrei vinna meistaratitilinn aftur,“ sagði LaVar við ESPN. „Þeir munu sjá eftir þessu en ég mun skemmta mér yfir þessu. Ég sagði ykkur að þeir væru að hrapa en nú hefur Lakers brotlent algjörlega. Sem betur fer komst sonur minn af skipinu áður en það sprakk.“ LaVar Ball er duglegur við að koma sér í sviðsljósið en synir hans þrír þykja allir á meðal efnilegri körfuboltamanna Bandaríkjanna. Lonzo hefur þó ekki náð að standa undir væntingum það sem af er ferli hans í NBA deildinni þar sem hann hefur glímt mikið við meiðsli síðustu tvö árin.
NBA Tengdar fréttir Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06 ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. 16. júní 2019 11:06
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. 15. júní 2019 22:51