„Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 3. janúar 2026 22:34 Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, týndi til nokkra jákvæða punkta þrátt fyrir tapið. Vísir/Ernir Jakob Sigðurðarson, þjálfari KR, hefði viljað sjá leikmenn sína gera betur í baráttunni um fráköst þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. „Við vorum allt of passívir í okkar aðgerðum á báðum endum vallarins í fyrri hálfleik. Við förum yfir það í gegnum fyrstu þrjá leikhlutana að við þyrftum að gera hlutina af meiri sannfæringu. Við hrukkum í gang í þriðja leikhluta og það er sárt að fá ekkert út úr leiknum eftir að hafa lagt á okkur svona miklu vinnu,“ sagði Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, eftir leik. „Við vorum í vandræðum með fráköst allan leikinn, einkum og sér í lagi með Seth. Það var svo að lokum sóknarfrákast hjá Seth sem fer með okkur og tryggir þeim sigur. Það er blóðugt að þeir fái tvo sjénsa í lokasókn sinni og við hefðum að frákasta betur þar og allan leikinn raunar,“ sagði Jakob þar að auki. „Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik. Sóknarleikurinn var heilt yfir góður og við náðum upp fínum varnarleik á köflum í seinni hálfleik. Við vildum hins vegar sigur eins og í öllum leikjum sem við spilum og förum því hundsvekktir héðan,“ sagði hann. Jakob var ánægður með nýjasta liðsmann KR-liðins, Toms Leimanis, og væntir mikils af honum það sem eftir lifir tímabils: „Toms spilaði bara vel og skilaði góðu framlagi. Hann er búinn að mæta á tvær æfingar með okkur og sýndi það strax í fyrsta leik að þetta er leikmaður í háum gæðaflokki. Honum líður vel með boltann, er með gott skot og gefur okkur aukna vídd í sóknarleikinn. Við væntum þess að hann bæti liðið töluvert enda ferilskráin þannig að um er að ræða gæðaleikmann,“ sagði Jakob um Lettann. Bónus-deild karla KR Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
„Við vorum allt of passívir í okkar aðgerðum á báðum endum vallarins í fyrri hálfleik. Við förum yfir það í gegnum fyrstu þrjá leikhlutana að við þyrftum að gera hlutina af meiri sannfæringu. Við hrukkum í gang í þriðja leikhluta og það er sárt að fá ekkert út úr leiknum eftir að hafa lagt á okkur svona miklu vinnu,“ sagði Jakob Sigurðarson, þjálfari KR, eftir leik. „Við vorum í vandræðum með fráköst allan leikinn, einkum og sér í lagi með Seth. Það var svo að lokum sóknarfrákast hjá Seth sem fer með okkur og tryggir þeim sigur. Það er blóðugt að þeir fái tvo sjénsa í lokasókn sinni og við hefðum að frákasta betur þar og allan leikinn raunar,“ sagði Jakob þar að auki. „Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik. Sóknarleikurinn var heilt yfir góður og við náðum upp fínum varnarleik á köflum í seinni hálfleik. Við vildum hins vegar sigur eins og í öllum leikjum sem við spilum og förum því hundsvekktir héðan,“ sagði hann. Jakob var ánægður með nýjasta liðsmann KR-liðins, Toms Leimanis, og væntir mikils af honum það sem eftir lifir tímabils: „Toms spilaði bara vel og skilaði góðu framlagi. Hann er búinn að mæta á tvær æfingar með okkur og sýndi það strax í fyrsta leik að þetta er leikmaður í háum gæðaflokki. Honum líður vel með boltann, er með gott skot og gefur okkur aukna vídd í sóknarleikinn. Við væntum þess að hann bæti liðið töluvert enda ferilskráin þannig að um er að ræða gæðaleikmann,“ sagði Jakob um Lettann.
Bónus-deild karla KR Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira