18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 22:14 Þessar stúlkur ættu að geta spókað sig aftur á Austurvelli á morgun, líkt og þær gerðu fyrir skömmu í góða veðrinu. Vísir/vilhelm Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni. 17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni.
17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00
Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25
Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02