Nær Gustafsson að halda sér nálægt toppnum? Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. júní 2019 14:00 Gustafsson og Smith í vigtuninni í gær. Vísir/Getty Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00. MMA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira
Í dag er UFC með bardagakvöld í Svíþjóð þar sem heimamaðurinn Alexander Gustafsson mætir Anthony Smith í aðalbardaga kvöldsins. Það má segja að það sé fremur lítið undir í aðalbardaga kvöldsins þó skemmtunin verði eflaust til staðar. Hvorugur er nálægt titilbardaga enda hafa báðir nýlega tapað fyrir ríkjandi meistara, Jon Jones. Sigurvegarinn er því varla að fara að fá titilbardaga með sigri. Það er þó alltaf mikilvægt að halda sér nálægt toppnum og þó það sé ekki mikið undir með tilliti til titilbardaga er stoltið alltaf undir. Báðir vilja halda sér sem næst toppnum enda Jones þekktur ólátabelgur sem gæti lent í vandræðum utan búrsins og þannig tapað titlinum. Anthony Smith tapaði fyrir Jon Jones í mars en aðeins tveimur vikum eftir tapið var hann búinn að samþykkja bardagann gegn Gustsafsson. Svíinn tapaði fyrir Jones í desember og er hann nú með tvö töp gegn Jones. Gustafsson segist vera hættur að hugsa um titilinn og ætlar bara að taka einn bardaga í einu. Hann þarf þó að ná sigri í dag ef hann ætlar að halda sér nálægt toppnum. Báðir eru meðal þeirra bestu í léttþungavigtinni og er alltaf gaman að sjá þá bestu mætast þó enginn titill sé í húfi. Bardagakvöldið verður sýnt á Stöð 2 Sport 2 í dag og hefst bein útsending kl. 17:00.
MMA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki