Vonarsnauð vizka Jón Valur Jensson skrifar 14. maí 2019 08:00 Í pistli hér 9. apríl tók Guðmundur Andri Thorsson þá áhættu að nefna snöru í hengds manns húsi: Icesave-þingmálið, sem hann sjálfur mælti með, sér til vansa, því að þar beitti hann sér gegn hag og rétti þjóðar sinnar og þvert gegn lögspeki EFTA-réttar-dómaranna í sýknudómi þeirra 29. jan. 2013. Guðm. Andri varð að biðja þjóðina afsökunar í Fréttablaðs-grein sem þó gekk hálf út á að „skýra“ og afsaka Icesave-samninga-áróður hans! Það er mikið að marka svona mann eða hitt þó heldur! Nú lætur Guðmundur Andri eins og það sé hann sem treysti EFTA-réttinum, sem bjargaði okkur í Icesave-málinu, og er að flagga nafni réttarins, vísandi til þess, að hann fái aðkomu að orkupakkamálinu, ef lagalegur ágreiningur kemur upp um það. Þetta eiga að heita meðmæli Guðmundar með 3. orkupakkanum. En hann sér ekki regin-muninn á aðstæðum frá því sem var í Icesave-málinu: Þessi þriðji orkupakki, sem hann er helzt á þeim buxum að greiða atkvæði sitt, kveður einmitt sérstaklega á um það, að ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) og EFTA-dómstóllinn skuli fara í hvívetna eftir fyrirmælum („drögum“) ACER um orkumálin, þ. á m. hér á landi! Guðm. Andri vill aðeins fara eftir EFTA-réttinum af því að nú verður dómstólnum uppálagt að fara eftir þriðja orkupakkanum, okkur í óhag, að vild ESB-stofnunar, ACER! Það er leitt að sjá flokkspólitískar aðstæður leika meintar vizkuspírur þingflokka svo grátt. Það sama gerðist í dæmi Ara Trausta jarðfræðings á Alþingi 8. apríl, hann var eins og þeytispjald í því að réttlæta hinn stórhættulega pakka fyrir íslenzkar orkulindir og verðlagsmál raforku fyrir landann. VG kaus réttilega gegn 1. og 2. orkupakkanum á sínum tíma, sem tvöfaldaði svo rafmagnsverð hér til húsahitunar, en nú segir Ari hinn trausti, að ef sömu VG-menn ættu að kjósa aftur um 1. og 2. orkupakkann, þá sé allt eins líklegt, að þeir myndu segja já við honum! Gamlir vinstri róttæklingar, komnir í flokksskjól og undir agavald þingforingja, hringsnúast í málum og hafa sízt þá vizku sem hjálpar þessari þjóð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Í pistli hér 9. apríl tók Guðmundur Andri Thorsson þá áhættu að nefna snöru í hengds manns húsi: Icesave-þingmálið, sem hann sjálfur mælti með, sér til vansa, því að þar beitti hann sér gegn hag og rétti þjóðar sinnar og þvert gegn lögspeki EFTA-réttar-dómaranna í sýknudómi þeirra 29. jan. 2013. Guðm. Andri varð að biðja þjóðina afsökunar í Fréttablaðs-grein sem þó gekk hálf út á að „skýra“ og afsaka Icesave-samninga-áróður hans! Það er mikið að marka svona mann eða hitt þó heldur! Nú lætur Guðmundur Andri eins og það sé hann sem treysti EFTA-réttinum, sem bjargaði okkur í Icesave-málinu, og er að flagga nafni réttarins, vísandi til þess, að hann fái aðkomu að orkupakkamálinu, ef lagalegur ágreiningur kemur upp um það. Þetta eiga að heita meðmæli Guðmundar með 3. orkupakkanum. En hann sér ekki regin-muninn á aðstæðum frá því sem var í Icesave-málinu: Þessi þriðji orkupakki, sem hann er helzt á þeim buxum að greiða atkvæði sitt, kveður einmitt sérstaklega á um það, að ESA (Eftirlitsstofnun EFTA) og EFTA-dómstóllinn skuli fara í hvívetna eftir fyrirmælum („drögum“) ACER um orkumálin, þ. á m. hér á landi! Guðm. Andri vill aðeins fara eftir EFTA-réttinum af því að nú verður dómstólnum uppálagt að fara eftir þriðja orkupakkanum, okkur í óhag, að vild ESB-stofnunar, ACER! Það er leitt að sjá flokkspólitískar aðstæður leika meintar vizkuspírur þingflokka svo grátt. Það sama gerðist í dæmi Ara Trausta jarðfræðings á Alþingi 8. apríl, hann var eins og þeytispjald í því að réttlæta hinn stórhættulega pakka fyrir íslenzkar orkulindir og verðlagsmál raforku fyrir landann. VG kaus réttilega gegn 1. og 2. orkupakkanum á sínum tíma, sem tvöfaldaði svo rafmagnsverð hér til húsahitunar, en nú segir Ari hinn trausti, að ef sömu VG-menn ættu að kjósa aftur um 1. og 2. orkupakkann, þá sé allt eins líklegt, að þeir myndu segja já við honum! Gamlir vinstri róttæklingar, komnir í flokksskjól og undir agavald þingforingja, hringsnúast í málum og hafa sízt þá vizku sem hjálpar þessari þjóð.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar