Leonard leiddi Toronto til sigurs í Fíladelfíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 22:16 Leonard skoraði 39 stig, þar af 22 í seinni hálfleik. vísir/getty Kawhi Leonard skoraði 39 stig og tók 14 fráköst þegar Toronto Raptors vann Philadelphia 76ers á útivelli, 96-101, í undanúrslitum Austurdeildar NBA í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Leonard hefur verið frábær í úrslitakeppninni og leikurinn í kvöld var sá sjötti þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Af 39 stigum hans í kvöld komu 22 í seinni hálfleik.@kawhileonard drops 22 of his 39 PTS in the 2nd half, sparking the @Raptors Game 4 road W! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 5: Tuesday (5/7), 8pm/et, TNT pic.twitter.com/s5NxLT3ERf — NBA (@NBA) May 5, 2019 Leonard setti niður gríðarlega mikilvægan þrist og kom Toronto í 90-94 þegar mínúta var eftir. Það bil náði Philadelphia ekki að brúa og Toronto fagnaði fimm stiga sigri, 96-101.Clutch from Kawhi (39 PTS) to extend the @Raptors lead! #NBAPlayoffs#WeTheNorth 96#PhilaUnite 90 38.5 left on #NBAonABCpic.twitter.com/pnV5nnXPiT — NBA (@NBA) May 5, 2019 Leonard hitti úr 13 af 20 skotum sínum utan af velli og nýtti átta af tólf vítaskotum sínum. Marc Gasol var næststigahæstur í liði Toronto með 16 stig og Kyle Lowry skoraði 14 stig og gaf sjö stoðsendingar. Jimmy Butler skoraði 29 stig og tók ellefu fráköst í liði Philadelphia. JJ Redick skoraði 19 stig. Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu aðeins samtals 21 stig. NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Kawhi Leonard skoraði 39 stig og tók 14 fráköst þegar Toronto Raptors vann Philadelphia 76ers á útivelli, 96-101, í undanúrslitum Austurdeildar NBA í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er jöfn, 2-2. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurdeildarinnar. Leonard hefur verið frábær í úrslitakeppninni og leikurinn í kvöld var sá sjötti þar sem hann skorar 30 stig eða meira. Af 39 stigum hans í kvöld komu 22 í seinni hálfleik.@kawhileonard drops 22 of his 39 PTS in the 2nd half, sparking the @Raptors Game 4 road W! #WeTheNorth#NBAPlayoffs Game 5: Tuesday (5/7), 8pm/et, TNT pic.twitter.com/s5NxLT3ERf — NBA (@NBA) May 5, 2019 Leonard setti niður gríðarlega mikilvægan þrist og kom Toronto í 90-94 þegar mínúta var eftir. Það bil náði Philadelphia ekki að brúa og Toronto fagnaði fimm stiga sigri, 96-101.Clutch from Kawhi (39 PTS) to extend the @Raptors lead! #NBAPlayoffs#WeTheNorth 96#PhilaUnite 90 38.5 left on #NBAonABCpic.twitter.com/pnV5nnXPiT — NBA (@NBA) May 5, 2019 Leonard hitti úr 13 af 20 skotum sínum utan af velli og nýtti átta af tólf vítaskotum sínum. Marc Gasol var næststigahæstur í liði Toronto með 16 stig og Kyle Lowry skoraði 14 stig og gaf sjö stoðsendingar. Jimmy Butler skoraði 29 stig og tók ellefu fráköst í liði Philadelphia. JJ Redick skoraði 19 stig. Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu aðeins samtals 21 stig.
NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira