Bæjarstjórasonurinn á leiðinni í þýska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2019 14:00 Viggó Kristjánsson. vísir/ernir Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. Viggó hefur gert tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar. Leipzig er í 15. sæti bundesligunnar í dag með 16 stig og átta stigum frá fallsæti þegar átta umferðir eru eftir. Viggó er 25 ára gamall (fæddur í desember 1993) og spilar sem örvhent skytta. Hann er uppalinn í Gróttu á Seltjarnarnesi en hefur spilað sem atvinnumaður frá árinu 2016. Viggó er sonur Ásgerðar Halldórsdóttur sem er bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og einnig kjörinn bæjarfulltrúi eftir að hafa skipað fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Á síðasta tímabili sínu með Gróttu skoraði hann 117 mörk í Olís-deildinni og hjálpaði liðinu að ná fimmta sætinu í deildinni. Fyrst var Viggó hjá danska félaginu Randers eftir að hann fór út en undanfarin tvö tímabil hefur hann spilað með SG Handball West Wien í austurrísku deildinni. Viggó er búinn að spila mjög vel með West Wien í vetur en hann er með 99 mörk í 18 leikjum á leiktíðinni eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Viggó mun væntanlega keppa um örvhentu skyttustöðuna hjá Leipzig við hinn 21 árs gamla Franz Semper sem hefur spilað mjög vel í vetur og er tíundi markahæsti leikmaðurinn í deildinni. Handbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. Viggó hefur gert tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar. Leipzig er í 15. sæti bundesligunnar í dag með 16 stig og átta stigum frá fallsæti þegar átta umferðir eru eftir. Viggó er 25 ára gamall (fæddur í desember 1993) og spilar sem örvhent skytta. Hann er uppalinn í Gróttu á Seltjarnarnesi en hefur spilað sem atvinnumaður frá árinu 2016. Viggó er sonur Ásgerðar Halldórsdóttur sem er bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi og einnig kjörinn bæjarfulltrúi eftir að hafa skipað fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Á síðasta tímabili sínu með Gróttu skoraði hann 117 mörk í Olís-deildinni og hjálpaði liðinu að ná fimmta sætinu í deildinni. Fyrst var Viggó hjá danska félaginu Randers eftir að hann fór út en undanfarin tvö tímabil hefur hann spilað með SG Handball West Wien í austurrísku deildinni. Viggó er búinn að spila mjög vel með West Wien í vetur en hann er með 99 mörk í 18 leikjum á leiktíðinni eða 5,5 mörk að meðaltali í leik. Viggó mun væntanlega keppa um örvhentu skyttustöðuna hjá Leipzig við hinn 21 árs gamla Franz Semper sem hefur spilað mjög vel í vetur og er tíundi markahæsti leikmaðurinn í deildinni.
Handbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira