Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 17:00 Hans Lindberg. Getty/Jan Christensen Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg). Handbolti Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Sjá meira
Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg).
Handbolti Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Sjá meira