Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 17:00 Hans Lindberg. Getty/Jan Christensen Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg). Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg).
Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni