Seinni bylgjan: Arnar og Dagur svara fimm spurningum um framtíð handboltans Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 14:00 Arnar Pétursson og Dagur Sigurðsson voru sérfræðingar síðasta þáttar. mynd/stöð 2 Sport Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00
Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30
Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00