Lovísa: Ótrúlega gaman að vera í Val Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 9. mars 2019 16:03 Lovísa fagnar í dag. vísir/bára Lovísa Thompson var frábær í liði Vals sem varð bikarmeistari í handbolta kvenna í dag er liðið hafði betur gegn Fram. „Þetta er bara algjörlega frábært,” sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals um hvernig væri að verða bikarmeistari Lovísa kom í Val í sumar eftir að hafa spilað allan ferillinn í Gróttu þar áður. Lovísa er mjög ánægð með hvernig það hefur gengið að komast inn í Valsliðið. „Það er bara ótrúlega gaman að vera í Val. Ég elska þetta lið. Þær tóku mér með opnum örmum frá byrjun og ég nýt þess á hverjum degi að fá að vera með þeim í liði.” „Við höfðum trú á þessu allan tímann. Við vorum geggjaðar frá því í byrjun. Það sást í byrjun í hvað stemmdi í leiknum. Við erum búnar að tapa fyrir þeim tvisvar í vetur og það frábært að geta unnið þær í dag.” Lovísa er búin að spila með buff í síðustu leikjum. Hún vill meina að þetta buff sé lukkubuff fyrir sig. „Ég er búinn að klippa þetta svo þetta er eins og hárband. En þetta er smá lukkubuff hjá mér. Við unnum svo þetta virkaði allavega í dag.” Valur og Fram eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og því eru ágætis líkur á að liðin munu mætast í úrslitakeppninni. Lovísa var samt ekki byrjuð að spá svona langt fram í tímann. „Ég er nú ekki komin þangað strax. Það er strax leikur á þriðjudaginn á móti KA. Það er bara alltaf gaman að keppa á móti öllum þessum góðu liðum. Það er bara almennt geggjað í handbolta.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Lovísa Thompson var frábær í liði Vals sem varð bikarmeistari í handbolta kvenna í dag er liðið hafði betur gegn Fram. „Þetta er bara algjörlega frábært,” sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals um hvernig væri að verða bikarmeistari Lovísa kom í Val í sumar eftir að hafa spilað allan ferillinn í Gróttu þar áður. Lovísa er mjög ánægð með hvernig það hefur gengið að komast inn í Valsliðið. „Það er bara ótrúlega gaman að vera í Val. Ég elska þetta lið. Þær tóku mér með opnum örmum frá byrjun og ég nýt þess á hverjum degi að fá að vera með þeim í liði.” „Við höfðum trú á þessu allan tímann. Við vorum geggjaðar frá því í byrjun. Það sást í byrjun í hvað stemmdi í leiknum. Við erum búnar að tapa fyrir þeim tvisvar í vetur og það frábært að geta unnið þær í dag.” Lovísa er búin að spila með buff í síðustu leikjum. Hún vill meina að þetta buff sé lukkubuff fyrir sig. „Ég er búinn að klippa þetta svo þetta er eins og hárband. En þetta er smá lukkubuff hjá mér. Við unnum svo þetta virkaði allavega í dag.” Valur og Fram eru í efstu tveimur sætum deildarinnar og því eru ágætis líkur á að liðin munu mætast í úrslitakeppninni. Lovísa var samt ekki byrjuð að spá svona langt fram í tímann. „Ég er nú ekki komin þangað strax. Það er strax leikur á þriðjudaginn á móti KA. Það er bara alltaf gaman að keppa á móti öllum þessum góðu liðum. Það er bara almennt geggjað í handbolta.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-24 | Bikarinn á Hlíðarenda Valur er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir að hafa haft betur gegn Fram í úrslitaleiknum í Höllinni í dag. 9. mars 2019 16:30