Kennum í takt við tímann Einar Halldórsson og Guðrún Karítas Blomsterberg skrifar 4. febrúar 2019 14:45 Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu? Háskóli Íslands hefur ekki staðið undir óskum nemenda alltof lengi hvað varðar nútímavæðingu kennsluhátta á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og tími er kominn til að breytingar eigi sér stað. Síðan við hófum nám okkar við Háskóla Íslands höfum við rætt við fjölmarga nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði sem taka allir undir þá skoðun að kennsluhættir eru löngu orðnir úreltir og tímabært er að Háskóli Íslands kenni í takt við tímann. Til að mynda neyðast nemendur alltof oft til þess að leita sér annarra leiða til að nálgast kennsluefnið heldur en að notast við þær leiðir sem skólinn býður upp á. Við í Vöku, Hagsmunafélagi stúdenta viljum að kennarar séu skyldugir til að taka upp fyrirlestra sína og að hvati sé til staðar fyrir kennara til að nýta sér fræðslu um hvernig þeir megi nútímavæða og bæta kennsluna. Oft á tíðum eru kennarar áhugasamir um að koma betur til móts við nemendur en hafa hreinlega ekki hvatann eða þekkinguna til þess að framkvæma það. Nefna má vendikennslu sem gott úrræði en nemendur hafa hrósað slíkum kennslumyndböndum frá erlendum stofnunum þar sem þeir geta farið yfir efnið á sínum hraða. Eitt af okkar helstu forgangsmálum er einnig að tengja nemendur við atvinnulífið að loknu námi. Við erum öll í háskólanum til þess að útskrifast með gráðu en hvað gerum við svo? Hvernig er hægt að auðvelda nemendum stökkið yfir í atvinnulífið? Með aukna samstarfi við íslensk fyrirtæki, starfsnámi og fleiri áföngum sem tengjast beint inn í atvinnulífið er hægt að búa til tækifæri sem standa nemendum til boða á meðan námi stendur. Ofangreind markmið eru ekki skot út í bláinn. Um er að ræða raunsæ og framkvæmanleg markmið sem við í Vöku ætlum að fylgja eftir með einurð og festu.Einar er nemi í lífefna- og sameindalíffræði og skipar 2. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði og Guðrún er nemi í iðnaðarverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu? Háskóli Íslands hefur ekki staðið undir óskum nemenda alltof lengi hvað varðar nútímavæðingu kennsluhátta á Verkfræði- og náttúruvísindasviði og tími er kominn til að breytingar eigi sér stað. Síðan við hófum nám okkar við Háskóla Íslands höfum við rætt við fjölmarga nemendur á Verkfræði- og náttúruvísindasviði sem taka allir undir þá skoðun að kennsluhættir eru löngu orðnir úreltir og tímabært er að Háskóli Íslands kenni í takt við tímann. Til að mynda neyðast nemendur alltof oft til þess að leita sér annarra leiða til að nálgast kennsluefnið heldur en að notast við þær leiðir sem skólinn býður upp á. Við í Vöku, Hagsmunafélagi stúdenta viljum að kennarar séu skyldugir til að taka upp fyrirlestra sína og að hvati sé til staðar fyrir kennara til að nýta sér fræðslu um hvernig þeir megi nútímavæða og bæta kennsluna. Oft á tíðum eru kennarar áhugasamir um að koma betur til móts við nemendur en hafa hreinlega ekki hvatann eða þekkinguna til þess að framkvæma það. Nefna má vendikennslu sem gott úrræði en nemendur hafa hrósað slíkum kennslumyndböndum frá erlendum stofnunum þar sem þeir geta farið yfir efnið á sínum hraða. Eitt af okkar helstu forgangsmálum er einnig að tengja nemendur við atvinnulífið að loknu námi. Við erum öll í háskólanum til þess að útskrifast með gráðu en hvað gerum við svo? Hvernig er hægt að auðvelda nemendum stökkið yfir í atvinnulífið? Með aukna samstarfi við íslensk fyrirtæki, starfsnámi og fleiri áföngum sem tengjast beint inn í atvinnulífið er hægt að búa til tækifæri sem standa nemendum til boða á meðan námi stendur. Ofangreind markmið eru ekki skot út í bláinn. Um er að ræða raunsæ og framkvæmanleg markmið sem við í Vöku ætlum að fylgja eftir með einurð og festu.Einar er nemi í lífefna- og sameindalíffræði og skipar 2. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði og Guðrún er nemi í iðnaðarverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar