Systur, feður, vinir og goðsagnir kát í Ólympíuhöllinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 13. janúar 2019 17:00 Bjarki Sigurðsson er ánægður með liðið. vísir/sigurður már Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16