Systur, feður, vinir og goðsagnir kát í Ólympíuhöllinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 13. janúar 2019 17:00 Bjarki Sigurðsson er ánægður með liðið. vísir/sigurður már Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Vísir heldur áfram að taka púlsinn á stemningunni hjá íslensku stuðningsmönnunum fyrir leiki íslenska landsliðsins í handbolta á HM 2019 en ríflega 600 Íslendingar eru á fyrstu þremur leikjum Íslands í München. Hulda Dís Þrastardóttir, systir Hauks Þrastarsonar, er spennt fyrir leiknum en vonast til að undrabarnið bróðir hennar sem er aðeins 17 ára gamall komi inn í liðið fyrir leikinn á morgun því eftir hann fer hún heim. Nær öll fjölskylda Hauks er mætt á mótið. Handboltakappinn Ísak Rafnsson er einnig í góðu fjöri en hann er stoltur af félögum sínum úr FH í liðinu. Aron Pálmarsson, stolt hvíta hluta Hafnarfjarðar, fór á kostum í fyrsta leiknum og skoraði sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar en alls eru fimm FH-ingar í landsliðinu. Arnar Þór Sævarsson, faðir línumannsins Arnars Freys Arnarssonar, var ánægður með fyrsta leikinn hjá sínum strák en hann er á sínu þriðja stórmóti. Hann segir ekkert mál að styðja bæði Ísland og sinn strák. Að endingu var rætt við goðsögnina Bjarka Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem var svekktur með tapið á móti Króatíu. Hann bendir á að spænska liðið sé gamalt og þungt og Ísland geti alveg komið á óvart og unnið í dag. Hér að neðan má sjá viðtölin úr Bjórgarðinum.Klippa: Spjallað við Íslendinga í Ólympíuhöllinni fyrir leik á móti Spáni
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30 Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Íslenskir stuðningsmenn eru búnir að stela senunni í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 15:30
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16