Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 14. janúar 2019 10:00 Aron Kristjánsson ræðir ítarlega við leikmann sinn eftir tapið gegn Makedóníu í gær. vísir/tom Ísland mætir Barein í þriðja leik liðsins á HM 2019 í handbolta klukkan 14.30 í dag en Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, stýrir Barein. Barein er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en Aron er engu að síður mátulega kátur með frammistöðu liðsins til að byrja með á heimsmeistaramótinu. Vísir ræddi við hann eftir tapið á móti Spáni. „Ég er bara nokkuð sáttur við þessa byrjun. Þessir líkamlegu burðir hinna liðanna eru erfiðir. Við vorum að bera of mikla virðingu fyrir þeim og dómararnir sömuleiðis. En, mér fannst við ná að halda haus og vera þéttir,“ sagði Aron. „Inn á milli komu því miður fimm til tíu mínútna kaflar í hvorum hálfleik þar sem að við vorum að henda boltanum ódýrt frá okkur. Ef menn eru að drippla fyrir framan spænsku vörnina án þess að fara á ferðina lokarðu á allar sendingaleiðir. Ég er búinn að tala um þetta við hægri skyttuna mína í mánuð, en svona er þetta,“ sagði Aron og brosti. Aron tók við liðinu fyrir hálfu öðru ári og segist hjá bætingu á spilamennskunni jafnt og þétt. „Klárlega. Við lentum í smá skakkaföllum með meiðsli í undirbúningnum og missum svo mann út fyrir mótið og sá þriðji meiddist í leiknum. Æfingabúðirnar í Austurríki gengu vel. Það eru framfarir í leik okkar og stígandi í spilamennskunni. Ég er nokkuð ánægður með vörnina og eftir að við fengum besta leikmanninn inn hefur sóknarleikurinn orðið betri,“ sagði Aron sem viðurkennir að dagurinn í dag er sérstakur. „Íslenska liðið spilaði frábærlega á móti Króatíu en annras var það mjög gott. Það verður sérstakt að mæta íslenska liðinu og líka fyrir strákana og Guðmund því í þessu tilfelli höfum við Guðmundur þjálfað bæði liðin. Það verður sérstakt,“ sagði Aron Kristjánsson.Klippa: Aron - Verður sérstakt að mæta Íslandi HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Ísland mætir Barein í þriðja leik liðsins á HM 2019 í handbolta klukkan 14.30 í dag en Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, stýrir Barein. Barein er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum en Aron er engu að síður mátulega kátur með frammistöðu liðsins til að byrja með á heimsmeistaramótinu. Vísir ræddi við hann eftir tapið á móti Spáni. „Ég er bara nokkuð sáttur við þessa byrjun. Þessir líkamlegu burðir hinna liðanna eru erfiðir. Við vorum að bera of mikla virðingu fyrir þeim og dómararnir sömuleiðis. En, mér fannst við ná að halda haus og vera þéttir,“ sagði Aron. „Inn á milli komu því miður fimm til tíu mínútna kaflar í hvorum hálfleik þar sem að við vorum að henda boltanum ódýrt frá okkur. Ef menn eru að drippla fyrir framan spænsku vörnina án þess að fara á ferðina lokarðu á allar sendingaleiðir. Ég er búinn að tala um þetta við hægri skyttuna mína í mánuð, en svona er þetta,“ sagði Aron og brosti. Aron tók við liðinu fyrir hálfu öðru ári og segist hjá bætingu á spilamennskunni jafnt og þétt. „Klárlega. Við lentum í smá skakkaföllum með meiðsli í undirbúningnum og missum svo mann út fyrir mótið og sá þriðji meiddist í leiknum. Æfingabúðirnar í Austurríki gengu vel. Það eru framfarir í leik okkar og stígandi í spilamennskunni. Ég er nokkuð ánægður með vörnina og eftir að við fengum besta leikmanninn inn hefur sóknarleikurinn orðið betri,“ sagði Aron sem viðurkennir að dagurinn í dag er sérstakur. „Íslenska liðið spilaði frábærlega á móti Króatíu en annras var það mjög gott. Það verður sérstakt að mæta íslenska liðinu og líka fyrir strákana og Guðmund því í þessu tilfelli höfum við Guðmundur þjálfað bæði liðin. Það verður sérstakt,“ sagði Aron Kristjánsson.Klippa: Aron - Verður sérstakt að mæta Íslandi
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn