Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:31 Strákarnir fagna. vísir/epa Ísland vann frábæran sigur á Makedóníu, 24-22, er liðin mættust í lokaleik riðilsins á HM í handbolta en leikið er í Munchen í Þýskalandi. Ísland var tveimur mörkum undir í hálfleik en í síðari hálfleik þétti liðið varnarleikinn enn frekar og Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru einna öflugastir sóknarlega. Það var líf og fjör á Twitter enda mikið undir og þar var slegið á létta strengi í takt við fúlustu alvöru. Grínistinn Steindi Jr. skildi ekkert í dómurunum, landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ánægður með handboltastrákana okkar og þar fram eftir götunum. Hér að neðan er brot af því besta.Ef Arnór Þór væri stærri myndi hann heita Þröstur Hjörtur #emruv— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 17, 2019 Ólafur Guðmundsson = Phil Neville. Fleira var það ekki í bili.— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 17, 2019 Djöfull er Kyril Lazarov samt illa nettur, með sígólook upp á 10— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 17, 2019 Makedónía spilar anti handbolta. Þetta 7 á móti 6 dæmi er ekki góð skemmtun. Hræðileg regla. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Það eru svo óskýrar reglur í handbolta. Dómarinn er eins og eh pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli. Stoppar leikinn þegar honum hentar og skammar smá og setur þessa frekustu í skammakrókinn í smá stund en svo fá þeir að koma inná aftur. Svo fá allir köku.— Steindi jR (@SteindiJR) January 17, 2019 Þessi hugmyndafræði með að spila með tómt mark er svo grilluð. Við ættum ekki séns í þessum leik ef þeir hefðu alltaf markmann inná. #handbolti— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 17, 2019 djöfull fá Makedónar að spila óþolandi langar sóknir án þess að fá hendina upp #handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 17, 2019 Hvaða vitleysingja fannst það bara góð hugmynd að hafa stiga og tímatöfluna neðst fyrir miðju? #hmruv #handbolti— Sigfinnur Björnsson (@sigfinnur) January 17, 2019 Evrópa! Gísli Þorgeir hér #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Er ekki til einhver tölfræði í handbolta um það hvað menn hafa skorað samtals af löngu færi í einum leik? Svona eins og sendingar eða hlaup í NFL... Ég vil sjá þannig tölu yfir @ArnorGunnarsson eftir þennan leik. #handbolti #MKDISL— Haraldur Ingólfsson (@Halli_Ingolfs) January 17, 2019 "Þeir eru dauðir. Við verðum að keyra áfram" leikhlé Íslands. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Þetta að vera með engan markmann er það heimskulegasta sem ég hef séð! #hmruv— Andri Júlíusson (@andrijull) January 17, 2019 Memmo til GG: Láttum alltaf örvhenta leikmenn taka víti. #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Bjögga haters rn pic.twitter.com/LIXfbMxiLj— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 17, 2019 Jesssssss— Aron Einar (@ronnimall) January 17, 2019 19 ára allt í öllu í sókninni, Gísli Þorgeir. Hvernig verður hann eftir 1-2 stórmót? #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Að reka Geir og ráða Gumma er eins og að dömpa Susan Boyle og byrja með Kate Moss. Þvílík frammistaða, frábær hópur og geggjaður varnarleikur #hmruv #handbolti #ruv #ruvhm— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 17, 2019 Við héldum Makedóníu í 22 mörkum. Kiril LazarovFilip TaleskiStojanče StoilovDejan ManaskovÞetta eru ekki neinir vitleysingar. Þetta er sturlaður árangur! #handbolti #hmruv— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) January 17, 2019 Heyrðu, ég spila bara besta landsleikinn á ferlinum í 100. landsleiknum. Dúndur frammistaða hjá Arnór og öllu liðinu í seinni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 17, 2019 Bjöggi flottur tekur þessa bolta vonandi með sér til Köln #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Takk handboltaguðir að losa okkur við þetta þrotaða handboltalið frá Makedóníu. Og takk líka strákar. #léttir— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 17, 2019 Halló... þið sem hafið verið að drulla yfir Björgvin Pál. Vinsamlegast sendið afsökunarbeiðni og mynd af ykkur með sokk í kjaftinum á netfangið sport@ruv.is #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Ísland vann frábæran sigur á Makedóníu, 24-22, er liðin mættust í lokaleik riðilsins á HM í handbolta en leikið er í Munchen í Þýskalandi. Ísland var tveimur mörkum undir í hálfleik en í síðari hálfleik þétti liðið varnarleikinn enn frekar og Gísli Þorgeir Kristjánsson og Arnór Þór Gunnarsson voru einna öflugastir sóknarlega. Það var líf og fjör á Twitter enda mikið undir og þar var slegið á létta strengi í takt við fúlustu alvöru. Grínistinn Steindi Jr. skildi ekkert í dómurunum, landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ánægður með handboltastrákana okkar og þar fram eftir götunum. Hér að neðan er brot af því besta.Ef Arnór Þór væri stærri myndi hann heita Þröstur Hjörtur #emruv— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 17, 2019 Ólafur Guðmundsson = Phil Neville. Fleira var það ekki í bili.— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 17, 2019 Djöfull er Kyril Lazarov samt illa nettur, með sígólook upp á 10— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) January 17, 2019 Makedónía spilar anti handbolta. Þetta 7 á móti 6 dæmi er ekki góð skemmtun. Hræðileg regla. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Það eru svo óskýrar reglur í handbolta. Dómarinn er eins og eh pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli. Stoppar leikinn þegar honum hentar og skammar smá og setur þessa frekustu í skammakrókinn í smá stund en svo fá þeir að koma inná aftur. Svo fá allir köku.— Steindi jR (@SteindiJR) January 17, 2019 Þessi hugmyndafræði með að spila með tómt mark er svo grilluð. Við ættum ekki séns í þessum leik ef þeir hefðu alltaf markmann inná. #handbolti— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 17, 2019 djöfull fá Makedónar að spila óþolandi langar sóknir án þess að fá hendina upp #handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 17, 2019 Hvaða vitleysingja fannst það bara góð hugmynd að hafa stiga og tímatöfluna neðst fyrir miðju? #hmruv #handbolti— Sigfinnur Björnsson (@sigfinnur) January 17, 2019 Evrópa! Gísli Þorgeir hér #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Er ekki til einhver tölfræði í handbolta um það hvað menn hafa skorað samtals af löngu færi í einum leik? Svona eins og sendingar eða hlaup í NFL... Ég vil sjá þannig tölu yfir @ArnorGunnarsson eftir þennan leik. #handbolti #MKDISL— Haraldur Ingólfsson (@Halli_Ingolfs) January 17, 2019 "Þeir eru dauðir. Við verðum að keyra áfram" leikhlé Íslands. #handbolti #hmruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Þetta að vera með engan markmann er það heimskulegasta sem ég hef séð! #hmruv— Andri Júlíusson (@andrijull) January 17, 2019 Memmo til GG: Láttum alltaf örvhenta leikmenn taka víti. #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019 Bjögga haters rn pic.twitter.com/LIXfbMxiLj— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 17, 2019 Jesssssss— Aron Einar (@ronnimall) January 17, 2019 19 ára allt í öllu í sókninni, Gísli Þorgeir. Hvernig verður hann eftir 1-2 stórmót? #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 17, 2019 Að reka Geir og ráða Gumma er eins og að dömpa Susan Boyle og byrja með Kate Moss. Þvílík frammistaða, frábær hópur og geggjaður varnarleikur #hmruv #handbolti #ruv #ruvhm— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 17, 2019 Við héldum Makedóníu í 22 mörkum. Kiril LazarovFilip TaleskiStojanče StoilovDejan ManaskovÞetta eru ekki neinir vitleysingar. Þetta er sturlaður árangur! #handbolti #hmruv— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) January 17, 2019 Heyrðu, ég spila bara besta landsleikinn á ferlinum í 100. landsleiknum. Dúndur frammistaða hjá Arnór og öllu liðinu í seinni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 17, 2019 Bjöggi flottur tekur þessa bolta vonandi með sér til Köln #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 17, 2019 Takk handboltaguðir að losa okkur við þetta þrotaða handboltalið frá Makedóníu. Og takk líka strákar. #léttir— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 17, 2019 Halló... þið sem hafið verið að drulla yfir Björgvin Pál. Vinsamlegast sendið afsökunarbeiðni og mynd af ykkur með sokk í kjaftinum á netfangið sport@ruv.is #hmruv #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Leik lokið: Makedónía - Ísland 22-24 | Ísland fer í milliriðil Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið í milliriðil eftir torsóttan tveggja marka sigur á Makedóníu í lokaleik riðlakeppninnar í München í dag. 17. janúar 2019 18:30