Horfa ekki út fyrir landsteinana þrátt fyrir lítinn árangur í þjálfaraleit Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 13:20 Patrekur Jóhannesson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli vísir/getty Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins. Patrekur Jóhannesson yfirgaf Selfoss í lok tímabilsins til þess að taka við danska liðinu Skjern. Selfoss var búið að semja við Hannes Jón Jónsson en hann fékk tilboð frá þýska félaginu Bietigheim sem hann samþykkti með leyfi Selfyssinga. Í samtali við Vísi í dag sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar, að ekkert væri að frétta í þessum málum. Áður hafði Þórir sagt að „stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina,“ og mátti lesa úr þeim orðum að erfiðlega gengi að sannfæra menn á höfuðborgarsvæðinu að taka við starfinu. Þrátt fyrir að lítið hafi gengið eru Selfyssingar ekki farnir að horfa erlendis. „Á þessum tíma höfum við skoðað ýmislegt og velt mörgu fyrir okkur, en það væri nú svolítið skrítið þegar Íslendingar eru þjálfarar bestu liða í nágrenni við okkur og topp landsliða ef við þurfum svo að fara að sækja erlendis eftir þjálfara,“ sagði Þórir í dag. „Við erum ekkert farnir að örvænta.“ Þrátt fyrir að enn séu mánuðir til stefnu fer þó að styttast í annan endann á tímanum sem Selfyssingar hafa því þeir munu hefja leik í Meistaradeild Evrópu í kringum mánaðarmótin ágúst-september. Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Íslandsmeisturum Selfoss gengur illa að finna arftaka Patreks Jóhannessonar, en enn er ekkert að frétta í þjálfaraleit félagsins. Patrekur Jóhannesson yfirgaf Selfoss í lok tímabilsins til þess að taka við danska liðinu Skjern. Selfoss var búið að semja við Hannes Jón Jónsson en hann fékk tilboð frá þýska félaginu Bietigheim sem hann samþykkti með leyfi Selfyssinga. Í samtali við Vísi í dag sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar, að ekkert væri að frétta í þessum málum. Áður hafði Þórir sagt að „stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina,“ og mátti lesa úr þeim orðum að erfiðlega gengi að sannfæra menn á höfuðborgarsvæðinu að taka við starfinu. Þrátt fyrir að lítið hafi gengið eru Selfyssingar ekki farnir að horfa erlendis. „Á þessum tíma höfum við skoðað ýmislegt og velt mörgu fyrir okkur, en það væri nú svolítið skrítið þegar Íslendingar eru þjálfarar bestu liða í nágrenni við okkur og topp landsliða ef við þurfum svo að fara að sækja erlendis eftir þjálfara,“ sagði Þórir í dag. „Við erum ekkert farnir að örvænta.“ Þrátt fyrir að enn séu mánuðir til stefnu fer þó að styttast í annan endann á tímanum sem Selfyssingar hafa því þeir munu hefja leik í Meistaradeild Evrópu í kringum mánaðarmótin ágúst-september.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Formaður Selfoss: Stundum virkar Hellisheiðin löng í aðra áttina Íslandsmeistarar Selfoss eru enn þjálfaralausir. 12. júní 2019 14:30