Körfubolti

Sjáðu fyrsta upp­gjörs­þáttinn fyrir Domin­os-deild kvenna í heild sinni

Anton Ingi Leifsson skrifar
Fyrsta fjórðungi af Dominos deild kvenna er nú lokið en sjö umferðir eru búnar.Af því tilefni var veglegur uppgjörsþáttur um fyrstu sjö umferðir Dominos-deildarinnar á Stöð 2 Sport í gærkvöldi.Pálína Gunnlaugsdóttir stýrði þættinum og sérfræðingar hennar voru Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.Uppgjörsþáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.