Tveir á toppnum eftir sjötta kvöldið í pílunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 16:45 Michael van Gerwin. Getty/Bryn Lennon Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld Aðrar íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sjá meira
Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld
Aðrar íþróttir Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sjá meira