Djokovic áfram á toppi heimslistans Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2019 08:00 Sá besti vísir/getty Novak Djokovic trónir á toppi heimslistans í tennis en hann styrkti stöðu sína enn frekar þegar hann tryggði sér sigur á Wimbledon mótinu um nýliðna helgi.Þar hafði Djokovic sigurorð af Roger Federer í sögulegum úrslitaleik. Vann þessi 32 ára Serbi þar sinn sextánda risatitil á ferlinum og hefur hann gott forskot á toppi heimslistans þar sem Spánverjinn Rafael Nadal er í öðru sæti en Federer er skammt undan í því þriðja. Töluvert á eftir þeim þremur kemur svo Ástralinn Dominic Thiem. Í kvennaflokki er hin ástralska Ashleigh Barty á toppnum en sigurvegari Wimbledon, hin rúmenska Simona Halep, skaust upp í fjórða sæti listans eftir sigurinn en hún vann öruggan sigur á goðsögninni Serenu Williams í úrslitaleik. With his fifth @Wimbledon , @DjokerNole ties Federer #ATP— ATP Tour (@ATP_Tour) July 15, 2019 Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Novak Djokovic trónir á toppi heimslistans í tennis en hann styrkti stöðu sína enn frekar þegar hann tryggði sér sigur á Wimbledon mótinu um nýliðna helgi.Þar hafði Djokovic sigurorð af Roger Federer í sögulegum úrslitaleik. Vann þessi 32 ára Serbi þar sinn sextánda risatitil á ferlinum og hefur hann gott forskot á toppi heimslistans þar sem Spánverjinn Rafael Nadal er í öðru sæti en Federer er skammt undan í því þriðja. Töluvert á eftir þeim þremur kemur svo Ástralinn Dominic Thiem. Í kvennaflokki er hin ástralska Ashleigh Barty á toppnum en sigurvegari Wimbledon, hin rúmenska Simona Halep, skaust upp í fjórða sæti listans eftir sigurinn en hún vann öruggan sigur á goðsögninni Serenu Williams í úrslitaleik. With his fifth @Wimbledon , @DjokerNole ties Federer #ATP— ATP Tour (@ATP_Tour) July 15, 2019
Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24
„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. 15. júlí 2019 15:00