Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 17:00 Hans Lindberg. Getty/Jan Christensen Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg). Handbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg).
Handbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira