Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 17:00 Hans Lindberg. Getty/Jan Christensen Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg). Handbolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Nikolaj Jacobsen hefur valið hópinn sinn fyrir leikina sem eru í undankeppni EM 2021 og DR segir að Hans Lindberg hafi fengið frí í þessum leikjum. Hans Lindberg verður ekkert með danska landsliðinu í sumar en hann þarf tíma til að ná sér góðum af meiðslum eftir mikið álag. Lindberg á íslenska foreldra en valdi að spila með Danmörku þar sem hann ólst upp. „Við munum síðan ákveða með framhaldið í sameiningu í haust,“ sagði Nikolaj Jacobsen í fréttatilkynningu sem DR vísar í. Hinn færeysk ættaði Johan Hansen er í hópnum en hann kom inn fyrir Hans Lindberg í forföllum hans í nokkrum leikjum á HM í janúar. Fyrsti hægri hornamaður liðsins er sem fyrr Lasse Svan hjá Flensburg-Handewitt. Casper U. Mortensen, René Toft og Nikolaj Markussen eru líka frá í þessu verkefni vegna meiðsla. Stærstu stjörnur liðsins eru á sínum stað eða menn eins og Mikkel Hansen, Niklas Landin og Rasmus Lauge. Fyrri leikur Danmerkur og Svartfjallalands er í Svartfjallalandi 10. apríl en þremur dögum síðar mætast þjóðrinar aftur í Royal Arena í Kaupamannahöfn.Nikolaj Jacobsen har sat navn på de 1 der skal op mod Montenegro to gange i april Se hvem der er med her #hndbld#håndboldhttps://t.co/caHVukJiGY — Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) March 26, 2019Danski landsliðshópurinn:Markverðir: Niklas Landin (THW Kiel), Jannick Green (Magdeburg).Línumenn: Henrik Toft (PSG), Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt), Simon Hald (Flensburg-Handewitt).Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel), Emil Jakobsen (GOG), Lasse Svan, (Flensburg-Handewitt), Johan Hansen (Bjerringbro-Silkeborg).Skyttur og leiksjórnendur: Mikkel Hansen (PSG), Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold), Jacob Holm (Füchse Berlin), Rasmus Lauge (Flensburg-Handewitt), Mads Mensah (Rhein-Neckar Löwen), Morten Olsen (Hannover-Burgdorf), Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg).
Handbolti Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira