Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 11:00 Njarðvík tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið Stjarnan kom í heimsókn í Ljónagryfjuna. Nikolas Tomsick tryggði Stjörnumönnum dramatískan sigur, 76-78. Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson hefur áhyggjur af sínum mönnum. Hann var afar ósáttur við frammistöðu þeirra í gær. „Stjarnan tekur 85 skot í leiknum, Njarðvík 63. Þeir taka 22 skotum meira en hitt liðið. Þá geturðu ekki tapað, sama þótt þú sért með 35% skotnýtingu. Þetta segir okkur hvað þetta var ömurlegur leikur hjá Njarðvík og þeir áttu ekkert skilið,“ sagði Teitur í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir. Meðan það er svoleiðis eru þeir alltaf að elta. Þetta voru eins og börn á móti fullorðnum mönnum.“ Njarðvík var í miklum vandræðum lengst af gegn Stjörnunni og lenti mest 22 stigum undir. Leikur þeirra grænu lagaðist þó þegar þeir byrjuðu að spila svæðisvörn. „Njarðvík brást miklu betur við boltahindrununum í svæðisvörninni en maður á mann vörninni. Þetta eru nákvæmlega sömu konsept. Af hverju spila þeir ekki svona þegar þeir spila maður á mann vörn. Ég fatta það ekki,“ sagði Teitur og hélt áfram. „Veistu hvað mér finnst? Þetta er heimska. Það vantar greind í liðið. Að hreyfa sig að boltanum þegar þú sérð hindrun hinum megin á vellinum. Þú lærðir þetta þegar þú varst lítill strákur. Þú verður bara að framkvæma þetta. Ekki hugsa þetta, framkvæma. Meðan Njarðvík getur ekki gert það eru þeir alltaf skrefinu of seinir.“ Eldræðu Teits og umfjöllunina um leik Njarðvíkur og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Njarðvík tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið Stjarnan kom í heimsókn í Ljónagryfjuna. Nikolas Tomsick tryggði Stjörnumönnum dramatískan sigur, 76-78. Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson hefur áhyggjur af sínum mönnum. Hann var afar ósáttur við frammistöðu þeirra í gær. „Stjarnan tekur 85 skot í leiknum, Njarðvík 63. Þeir taka 22 skotum meira en hitt liðið. Þá geturðu ekki tapað, sama þótt þú sért með 35% skotnýtingu. Þetta segir okkur hvað þetta var ömurlegur leikur hjá Njarðvík og þeir áttu ekkert skilið,“ sagði Teitur í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir. Meðan það er svoleiðis eru þeir alltaf að elta. Þetta voru eins og börn á móti fullorðnum mönnum.“ Njarðvík var í miklum vandræðum lengst af gegn Stjörnunni og lenti mest 22 stigum undir. Leikur þeirra grænu lagaðist þó þegar þeir byrjuðu að spila svæðisvörn. „Njarðvík brást miklu betur við boltahindrununum í svæðisvörninni en maður á mann vörninni. Þetta eru nákvæmlega sömu konsept. Af hverju spila þeir ekki svona þegar þeir spila maður á mann vörn. Ég fatta það ekki,“ sagði Teitur og hélt áfram. „Veistu hvað mér finnst? Þetta er heimska. Það vantar greind í liðið. Að hreyfa sig að boltanum þegar þú sérð hindrun hinum megin á vellinum. Þú lærðir þetta þegar þú varst lítill strákur. Þú verður bara að framkvæma þetta. Ekki hugsa þetta, framkvæma. Meðan Njarðvík getur ekki gert það eru þeir alltaf skrefinu of seinir.“ Eldræðu Teits og umfjöllunina um leik Njarðvíkur og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 76-78 | Stjörnumenn stóðust pressuna og lögðu Njarðvíkinga Stjörnumenn voru mikið betri bróðurpart leiksins og gefa lokatölur ekki rétta mynd af gangi hans. Áhorfendur fengu þó eitthvað fyrir aurinn þegar uppi var staðið. 1. nóvember 2019 22:45