Rússneskir þingmenn íhuga viðskiptabann á Bandaríkin Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2018 10:32 Frumvarpið liggur fyrir í Dúmunni, neðri deild rússneska þingsins. Vísir/AFP Rússar gætu brugðist við refsiaðgerðum Bandaríkjastjórnar með því að banna innflutning á bandarískum vörum og fjárfestingum. Hópur þingmanna hefur lagt fram frumvarp þess efnis í rússneska þinginu og til stendur að taka það til umræðu í næstu viku. Bandarískur hugbúnaður, landbúnaðarvörur, lyf, tóbak og áfengi gætu orðið fyrir barðinu á mótaðgerðum Rússa samkvæmt frumvarpinu. Þá leggja þingmennirnir til að hætta samstarfi við bandarísk stjórnvöld um kjarnorku, eldflaugar og flugvélasmíði og banna bandarískum fyrirtækjum að taka þátt í einkavæðingu rússneskra ríkisfyrirtækja. Stirt hefur verið á milli rússneskra stjórnvalda og vestrænna ríkisstjórna af ýmsum sökum undanfarið. Þar ber helst stuðningur Rússa við ríkisstjórn Bashars al-Assad í Sýrlandi og taugaeitursárás á rússneskan fyrrverandi njósnara og dóttur hans á Bretlandi. Við þetta bætist innlimun Rússlands á Krímskaga í Úkraínu árið 2014 og ásakanir um tilraunir þeirra til afskipta af kosningum í vestrænum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum. Frumvarpið sem liggur fyrir rússneska þinginu nú er hugsað sem andsvar við refsiaðgerðum sem Bandaríkjastjórn tilkynnti um í síðustu viku. Þær voru þær hörðustu frá Krímskagadeilunni. Ekki liggur fyrir hvort að frumvarpið nýtur stuðnings ríkisstjórnar Vladimírs Pútín forseta.Reuters-fréttastofan segir að stjórnvöld í Kreml noti þingið stundum til að senda skilaboð til erlendra ríkja. Þau skilaboð leiði ekki alltaf til beinna aðgerða. Tengdar fréttir Getur ekki útilokað að stríð brjótist út milli Bandaríkjanna og Rússlands Rússar hafa boðað til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 12. apríl 2018 22:14 Bandaríkjastjórn ætlar að setja rússneska ólígarka í straff Refsiaðgerðirnar eru á grundvelli laga sem var ætlað að refsa Rússum fyrir afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. 5. apríl 2018 14:39 Rússar hafna niðurstöðunum alfarið Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið. 13. apríl 2018 08:00 Rússar ætla að bregðast af krafti við refsiaðgerðum "Auðvitað munum við ekki sætta okkur við þessar and-Rússa aðgerðir án þess að svara kröftuglega fyrir okkur.“ 6. apríl 2018 23:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Rússar gætu brugðist við refsiaðgerðum Bandaríkjastjórnar með því að banna innflutning á bandarískum vörum og fjárfestingum. Hópur þingmanna hefur lagt fram frumvarp þess efnis í rússneska þinginu og til stendur að taka það til umræðu í næstu viku. Bandarískur hugbúnaður, landbúnaðarvörur, lyf, tóbak og áfengi gætu orðið fyrir barðinu á mótaðgerðum Rússa samkvæmt frumvarpinu. Þá leggja þingmennirnir til að hætta samstarfi við bandarísk stjórnvöld um kjarnorku, eldflaugar og flugvélasmíði og banna bandarískum fyrirtækjum að taka þátt í einkavæðingu rússneskra ríkisfyrirtækja. Stirt hefur verið á milli rússneskra stjórnvalda og vestrænna ríkisstjórna af ýmsum sökum undanfarið. Þar ber helst stuðningur Rússa við ríkisstjórn Bashars al-Assad í Sýrlandi og taugaeitursárás á rússneskan fyrrverandi njósnara og dóttur hans á Bretlandi. Við þetta bætist innlimun Rússlands á Krímskaga í Úkraínu árið 2014 og ásakanir um tilraunir þeirra til afskipta af kosningum í vestrænum ríkjum, þar á meðal Bandaríkjunum. Frumvarpið sem liggur fyrir rússneska þinginu nú er hugsað sem andsvar við refsiaðgerðum sem Bandaríkjastjórn tilkynnti um í síðustu viku. Þær voru þær hörðustu frá Krímskagadeilunni. Ekki liggur fyrir hvort að frumvarpið nýtur stuðnings ríkisstjórnar Vladimírs Pútín forseta.Reuters-fréttastofan segir að stjórnvöld í Kreml noti þingið stundum til að senda skilaboð til erlendra ríkja. Þau skilaboð leiði ekki alltaf til beinna aðgerða.
Tengdar fréttir Getur ekki útilokað að stríð brjótist út milli Bandaríkjanna og Rússlands Rússar hafa boðað til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 12. apríl 2018 22:14 Bandaríkjastjórn ætlar að setja rússneska ólígarka í straff Refsiaðgerðirnar eru á grundvelli laga sem var ætlað að refsa Rússum fyrir afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. 5. apríl 2018 14:39 Rússar hafna niðurstöðunum alfarið Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið. 13. apríl 2018 08:00 Rússar ætla að bregðast af krafti við refsiaðgerðum "Auðvitað munum við ekki sætta okkur við þessar and-Rússa aðgerðir án þess að svara kröftuglega fyrir okkur.“ 6. apríl 2018 23:28 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Getur ekki útilokað að stríð brjótist út milli Bandaríkjanna og Rússlands Rússar hafa boðað til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 12. apríl 2018 22:14
Bandaríkjastjórn ætlar að setja rússneska ólígarka í straff Refsiaðgerðirnar eru á grundvelli laga sem var ætlað að refsa Rússum fyrir afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. 5. apríl 2018 14:39
Rússar hafna niðurstöðunum alfarið Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið. 13. apríl 2018 08:00
Rússar ætla að bregðast af krafti við refsiaðgerðum "Auðvitað munum við ekki sætta okkur við þessar and-Rússa aðgerðir án þess að svara kröftuglega fyrir okkur.“ 6. apríl 2018 23:28