Ökuréttindi ekki mannréttindi Frosti Logason skrifar 8. febrúar 2018 07:00 Íbúar höfuðborgarsvæðisins fengu í fangið vænan skammt af óblíðri náttúru norðurskautsins þegar þeir fóru á fætur einn morguninn í vikunni. Það hafði snjóað talsvert í upphafi þorrans og það kom okkur að sjálfsögðu verulega á óvart. Umferð úr nágrannasveitarfélögum sem alla jafna er nokkuð þung á álagstímum inn til Reykjavíkur gekk vægast sagt hörmulega. Þúsundir ökumanna sátu fastir í stíflunni og fengu þeir þar nægan tíma til að hugleiða landsins gagn og nauðsynjar. Eitt af því sem hvarflaði að mér er ég sat í bílaröðinni þennan dag var hvort það væri mögulegt að einhverjir þessara ökumanna væru ekki hæfir til vera með ökuréttindi. Í dag er það þannig að nánast hver sem er getur aflað sér slíkra réttinda. Sjálfur veit ég um nokkra sem náð hafa prófinu þrátt fyrir að vera langt fyrir neðan meðalgreind. Persónulega var ég afleitur námsmaður á sautjánda aldursári en náði samt bóklega prófinu í fyrstu tilraun. Það segir mér að eitthvað sé að kerfinu okkar. Síðan er það staðreynd að greindarvísitala fer ekki sjálfkrafa hækkandi eftir því sem við verðum eldri. Það er algengur og leiðinlegur misskilningur. Margt fólk sem af ýmsum ástæðum mætir aldrei neinum áskorunum í lífinu verður einungis heimskara með hverju ári sem líður og það sjáum við því miður allt í kringum okkur. Slíkir ökumenn verða hreinlega stórhættulegir í tækjum sem þeir ráða ekkert við þegar aðeins fer að frysta á helstu umferðaræðum borgarinnar. Borgarlína og sjálfkeyrandi bílar eru því hvorutveggja eitthvað sem við ættum öll að fagna. Við getum allavega sameinast um það. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Sjá meira
Íbúar höfuðborgarsvæðisins fengu í fangið vænan skammt af óblíðri náttúru norðurskautsins þegar þeir fóru á fætur einn morguninn í vikunni. Það hafði snjóað talsvert í upphafi þorrans og það kom okkur að sjálfsögðu verulega á óvart. Umferð úr nágrannasveitarfélögum sem alla jafna er nokkuð þung á álagstímum inn til Reykjavíkur gekk vægast sagt hörmulega. Þúsundir ökumanna sátu fastir í stíflunni og fengu þeir þar nægan tíma til að hugleiða landsins gagn og nauðsynjar. Eitt af því sem hvarflaði að mér er ég sat í bílaröðinni þennan dag var hvort það væri mögulegt að einhverjir þessara ökumanna væru ekki hæfir til vera með ökuréttindi. Í dag er það þannig að nánast hver sem er getur aflað sér slíkra réttinda. Sjálfur veit ég um nokkra sem náð hafa prófinu þrátt fyrir að vera langt fyrir neðan meðalgreind. Persónulega var ég afleitur námsmaður á sautjánda aldursári en náði samt bóklega prófinu í fyrstu tilraun. Það segir mér að eitthvað sé að kerfinu okkar. Síðan er það staðreynd að greindarvísitala fer ekki sjálfkrafa hækkandi eftir því sem við verðum eldri. Það er algengur og leiðinlegur misskilningur. Margt fólk sem af ýmsum ástæðum mætir aldrei neinum áskorunum í lífinu verður einungis heimskara með hverju ári sem líður og það sjáum við því miður allt í kringum okkur. Slíkir ökumenn verða hreinlega stórhættulegir í tækjum sem þeir ráða ekkert við þegar aðeins fer að frysta á helstu umferðaræðum borgarinnar. Borgarlína og sjálfkeyrandi bílar eru því hvorutveggja eitthvað sem við ættum öll að fagna. Við getum allavega sameinast um það.
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun