Leikjavísir

GameTíví prófar Season 7 í Fortnite

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli og Tryggvi í jólastuði.
Óli og Tryggvi í jólastuði.

Það styttist í jólin á fleiri stöðum en á jörðinni. Þeir Óli Jóels og Tryggvi tóku nýjasta season Fortnite til skoðunnar, þar sem kominn er snjór og styttist í jólin. Óli skellti sér í partírútuna og rambaði á hin ágætustu vopn. Honum gekk þó illa að finna óvvini og endaði með því að skella sér bara í smá flugferð.

Sjá má nýjasta innslag GameTíví hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.