Handbolti

Le Kock Hætt'essu: Enginn Óli Stef en mikið húllumhæ

Anton Ingi Leifsson skrifar
vísir/skjáskot

Seinni bylgjan gerði upp handboltaumferðina í bæði Olís-deild karla og kvenna í þætti sínum sem var á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi.

Le Kock Hætt’essu er einn vinsælasti liðurinn og í síðasta þætti fór handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson á kostum. Menn grétu úr hlátri í settinu en það var enginn Óli Stef í þætti gærkvöldsins.

Það var hins vegar nóg af efni til að hlægja af en margar ömurlegar sendingar, léleg skot, flugferðir yfir auglýsingaskilti og margt fleira mátti sjá í Hætt’essu gærkvöldsins.

Innslagið má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Vanmetnustu landsliðsmenn Íslands

Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.