„Fyrir Óliver Breka og Tristan Þór“ segir í upphafi bókarinnar en eftir því sem fréttastofa kemst næst hafa hjónakornin ekki upplýst um nýja nafnið. Óhætt er að segja að opinberun nafnsins sé gerð á lúmskan og skemmtilegan hátt. Tristan Þór er óskírður en hjónin ákváðu að koma fólkinu sínu á óvart og tilkynna um nafnið á þennan hátt.

Hann var hins vegar við hlið Kristbjargar þegar Tristan Þór fæddist í september en hann hafði gefið það út að hann ætlaði svo sannarlega ekki að missa af annarri fæðingu.
Hjónin búa á Bretlandseyjum þar sem Aron spilar knattspyrnu með Cardiff í ensku úrvalssdeildinni.
Vísir ræddi við Aron Einar í Belgíu á dögunum.