Lífið

Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Friðrik Jónsson flottur í gærkvöldi.
Friðrik Jónsson flottur í gærkvöldi.

Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir millinafninu Dór. Eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. Hann ber þó nafnið sem annað eiginnafn.

Nafnið var þó mjög til umræðu í vikunni en sökum þess að nafnið Dór er eiginnafn leyfir mannanafnanefnd það ekki sem millinafn.

Hann kom fram í Eldhúspartýi FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi og tók þá alla sína helstu slagara.

Áhorfendur voru í miklu stuði eins og sjá má hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.