„Mamma þvoði á mér hárið þangað til ég var 24 ára“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2018 10:30 Eyfi hefur komið víða við á sínum ferli. Í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var rætt við tónlistarmanninn Eyjólf Kristjánsson og sagði hann skemmtilegar sögur af ferlinum og hvernig honum tókst að halda sér myndarlegum og hárprúðum fram eftir aldri. Eyfi hefur sungið og spilað fyrir þjóðina í meira en þrjátíu ár, en hann er í dag 57 ára gamall. Hann ætlaði að verða tónlistarmaður alveg frá unglingsaldri. „Fyrsta lagið sem kom mér á kortið sem lagahöfundi var lagið Ég lifi í draumi sem Björgvin Halldórsson söng í Eurovision-undankeppninni hérna heima, í fyrsta sinn sem við tókum þátt og ég held að það lag, sé það lag sem ég held kannski mest upp á því það var stökkpallur fyrir mig inn í þennan bransa.“ Stökkpallurinn lyfti honum ansi hátt og óhætt að segja að Eyfi hafi síðan verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. „Það var pínulítið auðveldara að vera þekktur í þessum bransa þegar ég var að byrja því það var bara ein sjónvarpsstöð og ein útvarpsstöð. Ég hef aldrei litið á mig sem frægan einstakling, frekar bara sem þekktan, þjóðþekktan. Maður er þjóðareign.“ Eyfi er án efa þekktastur fyrir lagið Draumur um Nínu sem hann söng með Stefáni Hilmarssyni á Ítalíu í Eurovision árið 1991.Stebbi og Eyfi á Ítalíu árið 1991.„Þetta er kannski ekki eitt af mínum uppáhalds lögum en ég er mjög stoltur af því og mjög stoltur af flutningi mínum og Stefáns úti á Ítalíu. Ég er ennþá stoltari af því hvað fólk tók laginu vel, þrátt fyrir að laginu gekk ekki mjög vel í keppninni. Það dó í keppninni en lifnaði við einhvernveginn aftur heima.“ Eyfa líður vel í dag og er hamingjusamur. „Það er ofboðslega lítil streita í mér, ég hef aldrei fundið fyrir streitu og veit ekki hvað það er. Maður þarf bara að finna þennan punkt í lífinu og ef þú getur gert það með eiginkonu þinni og fjölskyldu er það það besta í heiminum.“ Eyfi vinnur nú að stórtónleikum í tilefni 30 ára starfsafmæli en tónleikarnir verða tveir og fara báðir fram þann 13. október. Söngvarinn þótti alltaf sætur og hárprúður enda sá móðir hans um það að svo væri.Eyjólfur hvíttar stundum tennur í dag.„Mamma þvoði á mér hárið þangað til ég var 24 ára, það er bara svoleiðis. Ég var mjög hárprúður á þessum árum en ég held að það sé pínulítið henni að kenna hvernig komið er fyrir hárið á mér í dag. Hún notaði einhver amerísk sjampó sem hún keypti út í Ameríku og þetta var svona grænt eins og geislavirku úrgangur á litinn. Þetta setti hún í hausinn á mér og ég held að þetta hafi eyðilagt hársvörðinn á mér.“ Hann segist hafa getað lifað vel á tónlistinni. „Á níunda áratuginum var ég mjög efnaður. Ég var með meiri tekjur en pabbi mig sem var mjög efnaður. En þetta fer upp og niður í sveiflum.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Tengdar fréttir Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. 18. september 2018 15:30 Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. 9. maí 2018 10:51 Í fyrsta skipti í 30 ár í fastri vinnu: Bergþór og Albert fóru til Eyfa í tannhvíttun Eyjólfur Kristjánsson hefur verið stórt partur af íslensku tónlistarlífi á undanförnum þremur áratugum. 14. mars 2018 10:45 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Í þætti Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var rætt við tónlistarmanninn Eyjólf Kristjánsson og sagði hann skemmtilegar sögur af ferlinum og hvernig honum tókst að halda sér myndarlegum og hárprúðum fram eftir aldri. Eyfi hefur sungið og spilað fyrir þjóðina í meira en þrjátíu ár, en hann er í dag 57 ára gamall. Hann ætlaði að verða tónlistarmaður alveg frá unglingsaldri. „Fyrsta lagið sem kom mér á kortið sem lagahöfundi var lagið Ég lifi í draumi sem Björgvin Halldórsson söng í Eurovision-undankeppninni hérna heima, í fyrsta sinn sem við tókum þátt og ég held að það lag, sé það lag sem ég held kannski mest upp á því það var stökkpallur fyrir mig inn í þennan bransa.“ Stökkpallurinn lyfti honum ansi hátt og óhætt að segja að Eyfi hafi síðan verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. „Það var pínulítið auðveldara að vera þekktur í þessum bransa þegar ég var að byrja því það var bara ein sjónvarpsstöð og ein útvarpsstöð. Ég hef aldrei litið á mig sem frægan einstakling, frekar bara sem þekktan, þjóðþekktan. Maður er þjóðareign.“ Eyfi er án efa þekktastur fyrir lagið Draumur um Nínu sem hann söng með Stefáni Hilmarssyni á Ítalíu í Eurovision árið 1991.Stebbi og Eyfi á Ítalíu árið 1991.„Þetta er kannski ekki eitt af mínum uppáhalds lögum en ég er mjög stoltur af því og mjög stoltur af flutningi mínum og Stefáns úti á Ítalíu. Ég er ennþá stoltari af því hvað fólk tók laginu vel, þrátt fyrir að laginu gekk ekki mjög vel í keppninni. Það dó í keppninni en lifnaði við einhvernveginn aftur heima.“ Eyfa líður vel í dag og er hamingjusamur. „Það er ofboðslega lítil streita í mér, ég hef aldrei fundið fyrir streitu og veit ekki hvað það er. Maður þarf bara að finna þennan punkt í lífinu og ef þú getur gert það með eiginkonu þinni og fjölskyldu er það það besta í heiminum.“ Eyfi vinnur nú að stórtónleikum í tilefni 30 ára starfsafmæli en tónleikarnir verða tveir og fara báðir fram þann 13. október. Söngvarinn þótti alltaf sætur og hárprúður enda sá móðir hans um það að svo væri.Eyjólfur hvíttar stundum tennur í dag.„Mamma þvoði á mér hárið þangað til ég var 24 ára, það er bara svoleiðis. Ég var mjög hárprúður á þessum árum en ég held að það sé pínulítið henni að kenna hvernig komið er fyrir hárið á mér í dag. Hún notaði einhver amerísk sjampó sem hún keypti út í Ameríku og þetta var svona grænt eins og geislavirku úrgangur á litinn. Þetta setti hún í hausinn á mér og ég held að þetta hafi eyðilagt hársvörðinn á mér.“ Hann segist hafa getað lifað vel á tónlistinni. „Á níunda áratuginum var ég mjög efnaður. Ég var með meiri tekjur en pabbi mig sem var mjög efnaður. En þetta fer upp og niður í sveiflum.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Tengdar fréttir Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. 18. september 2018 15:30 Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. 9. maí 2018 10:51 Í fyrsta skipti í 30 ár í fastri vinnu: Bergþór og Albert fóru til Eyfa í tannhvíttun Eyjólfur Kristjánsson hefur verið stórt partur af íslensku tónlistarlífi á undanförnum þremur áratugum. 14. mars 2018 10:45 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. 18. september 2018 15:30
Áfellisdómur Eyfa og Siggu Beinteins: „Algjörlega steindautt“ Það var ekkert að gerast þarna, segir Sigga Beinteins um atriði Íslands. 9. maí 2018 10:51
Í fyrsta skipti í 30 ár í fastri vinnu: Bergþór og Albert fóru til Eyfa í tannhvíttun Eyjólfur Kristjánsson hefur verið stórt partur af íslensku tónlistarlífi á undanförnum þremur áratugum. 14. mars 2018 10:45