Hollywood bregst við Kavanaugh: „Annar ógeðfelldur dagur í sögu landsins okkar“ Sylvía Hall skrifar 7. október 2018 14:50 Leikkonan Amy Schumer var á meðal þeirra sem var handtekinn í mótmælum gegn Kavanaugh. Vísir/Getty Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld skipun Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Kavanaugh hefur verið umdeildur eftir að ásakanir um kynferðislegt misferli litu dagsins ljós og hafa margir tjáð reiði sína á samfélagsmiðlum eftir að atkvæðagreiðslan fór fram.Sjá einnig: Skipan Bretts Kavanaugh staðfest Margar stjörnur í Hollywood lýstu yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og voru margar hverjar ómyrkar í máli. Leikkonan Kathy Griffin sagði daginn einn sá hræðilegasta í sögu Bandaríkjanna og grínistinn Chelsea Handler sagði þetta vera annan „ógeðfelldan dag“ í sögu landsins en það mætti ekki gefast upp.Real American heroism. Dr. Ford risked everything to tell the truth about this privileged Kavanaugh goon. Avenge her in November. https://t.co/NrLGWEXcRipic.twitter.com/lSPtmVUH4I — Jim Carrey (@JimCarrey) 6 October 2018Another gross day in the history of our country, but the midterms are coming. We are stronger than this bullshit. We can fight and fight and we may not see the results right away, but we will see them. Our daughters will see them. Don’t give up. Fight harder. — Chelsea Handler (@chelseahandler) 6 October 2018My thoughts on this sad day for America (a thread): Right-wing & corporate special interests selected this nominee and propped up his nomination with tens of millions of dollars in dark money. We need to prioritize protecting our courts, which starts with retaking the Senate. — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) 6 October 2018What a terrible day in American history. — Kathy Griffin (@kathygriffin) 6 October 2018Fighting for justice- social justice - the key is to fight knowing you may not win now - but you will not stop -real solidarity terrifies them - good https://t.co/ESFZb5pcji — John Cusack (@johncusack) 6 October 2018Just started crying in this coffeeshop because the barista asked me how my day is going and that's ok. Fuck. — Busy Philipps (@BusyPhilipps) 6 October 2018An insult to survivors and a sad day for America pic.twitter.com/Y3pErrCGPf — Mia Farrow (@MiaFarrow) 6 October 2018This tweet is for Dr. Ford. You put yourself through so much and I want you to know it wasn’t in vain. You started a movement and we’ll see it through. If they won’t listen to our voices, then they’ll listen to our vote. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) 6 October 2018 Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld skipun Brett Kavanaugh í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Kavanaugh hefur verið umdeildur eftir að ásakanir um kynferðislegt misferli litu dagsins ljós og hafa margir tjáð reiði sína á samfélagsmiðlum eftir að atkvæðagreiðslan fór fram.Sjá einnig: Skipan Bretts Kavanaugh staðfest Margar stjörnur í Hollywood lýstu yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar og voru margar hverjar ómyrkar í máli. Leikkonan Kathy Griffin sagði daginn einn sá hræðilegasta í sögu Bandaríkjanna og grínistinn Chelsea Handler sagði þetta vera annan „ógeðfelldan dag“ í sögu landsins en það mætti ekki gefast upp.Real American heroism. Dr. Ford risked everything to tell the truth about this privileged Kavanaugh goon. Avenge her in November. https://t.co/NrLGWEXcRipic.twitter.com/lSPtmVUH4I — Jim Carrey (@JimCarrey) 6 October 2018Another gross day in the history of our country, but the midterms are coming. We are stronger than this bullshit. We can fight and fight and we may not see the results right away, but we will see them. Our daughters will see them. Don’t give up. Fight harder. — Chelsea Handler (@chelseahandler) 6 October 2018My thoughts on this sad day for America (a thread): Right-wing & corporate special interests selected this nominee and propped up his nomination with tens of millions of dollars in dark money. We need to prioritize protecting our courts, which starts with retaking the Senate. — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) 6 October 2018What a terrible day in American history. — Kathy Griffin (@kathygriffin) 6 October 2018Fighting for justice- social justice - the key is to fight knowing you may not win now - but you will not stop -real solidarity terrifies them - good https://t.co/ESFZb5pcji — John Cusack (@johncusack) 6 October 2018Just started crying in this coffeeshop because the barista asked me how my day is going and that's ok. Fuck. — Busy Philipps (@BusyPhilipps) 6 October 2018An insult to survivors and a sad day for America pic.twitter.com/Y3pErrCGPf — Mia Farrow (@MiaFarrow) 6 October 2018This tweet is for Dr. Ford. You put yourself through so much and I want you to know it wasn’t in vain. You started a movement and we’ll see it through. If they won’t listen to our voices, then they’ll listen to our vote. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) 6 October 2018
Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þó persónusköpun skorti Gagnrýni Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í mótmælum gegn Kavanaugh Hundruð mótmælenda voru færðir í varðhald lögreglu fyrir utan byggingu Hæstaréttar Bandaríkjanna í nótt þar sem þeir mótmæltu Brett Kavanaugh, sem tilnefndur er af Bandaríkjaforseta til að taka sæti í Hæstarétti landsins. 5. október 2018 07:13