Handbolti

Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm

Anton Ingi Leifsson skrifar
Þessir þurfa að gera betur að mati Jóhanns.
Þessir þurfa að gera betur að mati Jóhanns. vísir/skjáskot

Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp.

Jóhann Gunnar tók þá fimm leikmenn sem hann vildi sjá meira af; þá leikmenn sem hann veit að geta betur og hann vill sjá betri frammistöðu frá þeim.

Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, var efstur á lista en einnig voru þeir Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Agnar Smári Jónsson, Sveinn Andri Sveinsson og Haukur Þrastarson.

Umræðuna um afhverju þessir fimm leikmenn eru á listanum má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.