Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 22. september 2018 18:09 HK með magnaðan sigur í Eyjum. mynd/fésbókarsíða HK Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21. Flestir bjuggust væntanlega við auðveldum Eyjasigri en HK tapaði sínum fyrsta leik í Olís-deildinni nokkuð örugglega á heimavelli gegn Haukum. HK-stúlkur mættu ákveðnar til leiks í dag og voru yfir í hálfleik, 13-11. Þær unnu svo með marki á síðustu sekúndunni en þá skoraði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, 22-21. HK er því komið á blað í Olís-deildinni en Eyjastúlkur eru einnig með tvö stig eftir sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð deildarinnar. Arna Sif Pálsdóttir var markahæst hjá ÍBV með átta mörk en Díana Kristín Sigmarsdóttir gerði fjögur fyrir gestina gegn sínum gömlu félögum. Það voru einnig óvænt úrslit á Ásvöllum þar sem hinir nýliðar deildarinnar, KA/Þór, gerðu sér lítið fyrir og skelltu Haukum, 24-23. Nýliðarnir frá Akureyri voru tveimur mörkum yfir í hálfleik 15-13. Ekki var mikið skorað í síðari hálfleik en afar sterkur sigur gestanna. Berta Rut Harðardóttir gerði átta mörk fyrir Haukastúlkur en Marta Hermannsdóttir gerði sjö fyrir norðanstúlkur og Sólveig Lára Kristjánsdóttir sex. Olís-deild kvenna Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21. Flestir bjuggust væntanlega við auðveldum Eyjasigri en HK tapaði sínum fyrsta leik í Olís-deildinni nokkuð örugglega á heimavelli gegn Haukum. HK-stúlkur mættu ákveðnar til leiks í dag og voru yfir í hálfleik, 13-11. Þær unnu svo með marki á síðustu sekúndunni en þá skoraði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, 22-21. HK er því komið á blað í Olís-deildinni en Eyjastúlkur eru einnig með tvö stig eftir sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð deildarinnar. Arna Sif Pálsdóttir var markahæst hjá ÍBV með átta mörk en Díana Kristín Sigmarsdóttir gerði fjögur fyrir gestina gegn sínum gömlu félögum. Það voru einnig óvænt úrslit á Ásvöllum þar sem hinir nýliðar deildarinnar, KA/Þór, gerðu sér lítið fyrir og skelltu Haukum, 24-23. Nýliðarnir frá Akureyri voru tveimur mörkum yfir í hálfleik 15-13. Ekki var mikið skorað í síðari hálfleik en afar sterkur sigur gestanna. Berta Rut Harðardóttir gerði átta mörk fyrir Haukastúlkur en Marta Hermannsdóttir gerði sjö fyrir norðanstúlkur og Sólveig Lára Kristjánsdóttir sex.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira