Seinni bylgjan um B-landsliðið: „Gæði óháð aldri“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 21:30 S2 Sport Í „Lokaskotinu“ í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fær Tómas Þór Þórðarson sérfræðinga sína til þess að ræða helstu mál líðandi stundar. Á dögunum var B-landslið Íslands valið til æfinga. Í hópnum eru leikmenn á öllum aldri og voru sérfræðingarnir ósammála um það hvort leikmenn sem eru í eldri kantinum ættu heima í þessu liði. „Ég taldi að þetta ætti í rauninni að vera þeir sem eru ungir, eru kannski ekki að banka beint á dyrnar, en fá svona smjörþefinn af þessu og líka þeir sem gætu komið inn eins og Teddi [Theodór Sigurbjörnsson]. En eldri leikmenn, þeir eru bara valdir í landsliðið eða ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Logi Geirsson var ekki sömu skoðunar. „Jói skilur ekki hugmyndina. Það kom viðtal við Guðmund landsliðsþjálfara 10. febrúar 2018 þar sem fyrirsögnin var „Úrvalsliðið ekki bara fyrir unga“ og hann segist ekki bara horfa á kennitölur.“ „Þetta er hugsað sem brú yfir í A-landsliðið. Það er verið að gera hlé á deildinni fyrir þetta. Tveggja vikna hlé. Mér finnst þetta gott skref, það er gott fyrir þessa stráka að koma inn og sjá umhverfið, hvernig er verið að setja upp sóknarleik og varnarleik.“ „Gæði óháð aldri.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig erlenda leikmenn í deildinni og hver hafi verið bestur í þessum fyrstu þremur umferðum. Umræðurnar má sjá í klippunni hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Í „Lokaskotinu“ í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport fær Tómas Þór Þórðarson sérfræðinga sína til þess að ræða helstu mál líðandi stundar. Á dögunum var B-landslið Íslands valið til æfinga. Í hópnum eru leikmenn á öllum aldri og voru sérfræðingarnir ósammála um það hvort leikmenn sem eru í eldri kantinum ættu heima í þessu liði. „Ég taldi að þetta ætti í rauninni að vera þeir sem eru ungir, eru kannski ekki að banka beint á dyrnar, en fá svona smjörþefinn af þessu og líka þeir sem gætu komið inn eins og Teddi [Theodór Sigurbjörnsson]. En eldri leikmenn, þeir eru bara valdir í landsliðið eða ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Logi Geirsson var ekki sömu skoðunar. „Jói skilur ekki hugmyndina. Það kom viðtal við Guðmund landsliðsþjálfara 10. febrúar 2018 þar sem fyrirsögnin var „Úrvalsliðið ekki bara fyrir unga“ og hann segist ekki bara horfa á kennitölur.“ „Þetta er hugsað sem brú yfir í A-landsliðið. Það er verið að gera hlé á deildinni fyrir þetta. Tveggja vikna hlé. Mér finnst þetta gott skref, það er gott fyrir þessa stráka að koma inn og sjá umhverfið, hvernig er verið að setja upp sóknarleik og varnarleik.“ „Gæði óháð aldri.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig erlenda leikmenn í deildinni og hver hafi verið bestur í þessum fyrstu þremur umferðum. Umræðurnar má sjá í klippunni hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Seinni bylgjan: Fimm bestu sem komast ekki í B-landsliðið Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta valdi á dögunum B-landsliðshóp sem æfir um næstu helgi. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir topp 5 lista þeirra leikmanna sem ekki voru valdir. 25. september 2018 14:30