Jóhann Birgir: Ég bíð eftir þessum leikjum Benedikt Grétarsson skrifar 12. september 2018 21:43 Jóhann og Heimir Óli eigast við. vísir/ernir „Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir að spila,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH eftir 29-29 jafntefli liðsins gegn erkifjendunum í Haukum. Jóhann var frábær í leiknum og skoraði níu mörk í aðeins 12 skotum. Jóhann skoraði m.a. jöfnunarmark FH í kvöld. Bjarni Ófeigur Valdimarsson byrjaði í skyttustöðunni vinstra megin en náði sér engan veginn á strik. Jóhann kom hins vegar mjög sterkur inn og skoraði síðustu fjögur mörk liðins í kvöld. „Ég er ekkert óvanur að byrja á bekknum en maður verður að grípa tækifærið þegar það gefst. Það eru margir góðir leikmenn farnir úr liðinu.” „FH spilar samt þannig handbolta að við leitum alltaf að besta færinu og ég er ekkert að fara að eyðileggja það með einhverri markagræðgi. Kannski er þetta tímabilið til að stíga upp og taka næsta skref.“ Jóhann er uppalinn FH-ingur og hann segir það hafa skipt máli í þessum leik. „Það skiptir auðvitað máli!,“ sagði Jóhann brosandi og tekur svo undir orð blaðamanns að FH hafi ágætt tak á Haukum að Ásvöllum en Haukar hafa ekki unnið FH á heimavelli í þrjú ár. „Þetta er bara frábær staður og gaman að spila hérna, þó ég segi sjálfur.“ FH tekur á móti Fram í næstu umferð og Jóhann er bjartsýnn á gott gengi í Kaplakrika. „Við höldum bara áfram. Við eigum frábæra áhorfendur og það verður virkilega gaman að spila fyrir framan þá,“ sagði hetja FH að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
„Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir að spila,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH eftir 29-29 jafntefli liðsins gegn erkifjendunum í Haukum. Jóhann var frábær í leiknum og skoraði níu mörk í aðeins 12 skotum. Jóhann skoraði m.a. jöfnunarmark FH í kvöld. Bjarni Ófeigur Valdimarsson byrjaði í skyttustöðunni vinstra megin en náði sér engan veginn á strik. Jóhann kom hins vegar mjög sterkur inn og skoraði síðustu fjögur mörk liðins í kvöld. „Ég er ekkert óvanur að byrja á bekknum en maður verður að grípa tækifærið þegar það gefst. Það eru margir góðir leikmenn farnir úr liðinu.” „FH spilar samt þannig handbolta að við leitum alltaf að besta færinu og ég er ekkert að fara að eyðileggja það með einhverri markagræðgi. Kannski er þetta tímabilið til að stíga upp og taka næsta skref.“ Jóhann er uppalinn FH-ingur og hann segir það hafa skipt máli í þessum leik. „Það skiptir auðvitað máli!,“ sagði Jóhann brosandi og tekur svo undir orð blaðamanns að FH hafi ágætt tak á Haukum að Ásvöllum en Haukar hafa ekki unnið FH á heimavelli í þrjú ár. „Þetta er bara frábær staður og gaman að spila hérna, þó ég segi sjálfur.“ FH tekur á móti Fram í næstu umferð og Jóhann er bjartsýnn á gott gengi í Kaplakrika. „Við höldum bara áfram. Við eigum frábæra áhorfendur og það verður virkilega gaman að spila fyrir framan þá,“ sagði hetja FH að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira