Tilfinningaþrungin ræða Swift: Eitt ár liðið frá því hún vann kynferðisbrotamálið Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2018 13:30 Taylor Swift hélt magnaða ræðu í Tampa í gær. Söngkonan Taylor Swift hélt tilfinningaþrungna ræðu á tónleikum sínum í Tampa í Flórídafylki í gærkvöldi en þá var akkúrat ár liðið frá því hún vann mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Atvikið átti sér stað í myndatöku árið 2013 en maðurinn heitir David Mueller. „Fyrir einu ári var ég ekki að koma fram á leikvangi í Tampa. Ég var í réttarsal í Denver og var tilefnið kynferðislegt ofbeldi sem ég varð fyrir. Þetta er dagurinn þar sem kviðdómurinn dæmdi mér í hag og tók þá ákvörðun að trúa mér,“ sagði Swift í upphafi ræðunnar. „Ég hugsa oft um alla þá einstaklinga sem enginn trúði eða til þeirra sem voru of skelkaðir til að stíga fram af ótta við að enginn myndi trúa þeim. Mér þykir ofboðslega leiðinlegt að hugsa til þess að það er fólk þarna úti sem enginn trúði og við eigum langt í land í þessum málum.“ Hér að neðan má sjá upptöku frá tónleikunum í gær og þar fyrir neðan má sjá myndir af aðdáendum Swift sem mynduðu sem með einn dollara og deildu í tilefni dagsins í gær.taylor has me emotional i love you and i’m so proud of you #repTourTampapic.twitter.com/ihgfu3fhnO — aislinn | miami, nash | rep tour 9x (@robronxsuggle) August 15, 2018.I know I speak for the majority of the fandom when I say we'll always support you and stay by your side. Love you @taylorswift13. A dollar will never mean the same thing pic.twitter.com/p7Xx3HbCk5 — Taylor Swift Updates (@swiftsupdates) August 15, 2018I'm here and got my dollar! @taylornation13@taylorswift13#repTourTampapic.twitter.com/3zJdMXJb8N — claire is sad and has no more shows left (@legallyswift_) August 15, 2018one dollar, one year ago.@taylorswift13, i am endlessly proud of you for standing up for yourself and never backing down. thank you for giving a voice to me and so many others. thank you for giving me a light in the dark and helping me find strength i didn't know i had. #metoopic.twitter.com/Gi2WXQ50HU — abigail | nashville (@champagnesea__) August 15, 20181 year. 1 dollar. 1 woman's life changed. 1 court ruling in favor of the victim. @taylorswift had the courage to speak up. Proud is an understatement & it is incredibly empowering to see a woman take on the patriarchy. As Taylor once said, “Speak Now” because justice is served pic.twitter.com/YOYRtvTvlH — Liv Loves Demi (@oliviacasanova) August 15, 2018 Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift hélt tilfinningaþrungna ræðu á tónleikum sínum í Tampa í Flórídafylki í gærkvöldi en þá var akkúrat ár liðið frá því hún vann mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Atvikið átti sér stað í myndatöku árið 2013 en maðurinn heitir David Mueller. „Fyrir einu ári var ég ekki að koma fram á leikvangi í Tampa. Ég var í réttarsal í Denver og var tilefnið kynferðislegt ofbeldi sem ég varð fyrir. Þetta er dagurinn þar sem kviðdómurinn dæmdi mér í hag og tók þá ákvörðun að trúa mér,“ sagði Swift í upphafi ræðunnar. „Ég hugsa oft um alla þá einstaklinga sem enginn trúði eða til þeirra sem voru of skelkaðir til að stíga fram af ótta við að enginn myndi trúa þeim. Mér þykir ofboðslega leiðinlegt að hugsa til þess að það er fólk þarna úti sem enginn trúði og við eigum langt í land í þessum málum.“ Hér að neðan má sjá upptöku frá tónleikunum í gær og þar fyrir neðan má sjá myndir af aðdáendum Swift sem mynduðu sem með einn dollara og deildu í tilefni dagsins í gær.taylor has me emotional i love you and i’m so proud of you #repTourTampapic.twitter.com/ihgfu3fhnO — aislinn | miami, nash | rep tour 9x (@robronxsuggle) August 15, 2018.I know I speak for the majority of the fandom when I say we'll always support you and stay by your side. Love you @taylorswift13. A dollar will never mean the same thing pic.twitter.com/p7Xx3HbCk5 — Taylor Swift Updates (@swiftsupdates) August 15, 2018I'm here and got my dollar! @taylornation13@taylorswift13#repTourTampapic.twitter.com/3zJdMXJb8N — claire is sad and has no more shows left (@legallyswift_) August 15, 2018one dollar, one year ago.@taylorswift13, i am endlessly proud of you for standing up for yourself and never backing down. thank you for giving a voice to me and so many others. thank you for giving me a light in the dark and helping me find strength i didn't know i had. #metoopic.twitter.com/Gi2WXQ50HU — abigail | nashville (@champagnesea__) August 15, 20181 year. 1 dollar. 1 woman's life changed. 1 court ruling in favor of the victim. @taylorswift had the courage to speak up. Proud is an understatement & it is incredibly empowering to see a woman take on the patriarchy. As Taylor once said, “Speak Now” because justice is served pic.twitter.com/YOYRtvTvlH — Liv Loves Demi (@oliviacasanova) August 15, 2018
Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35
Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53